Ekki síðasti dagurinn til að sækja um framlengingu Máni Snær Þorláksson skrifar 30. júní 2023 13:18 Hægt er að sækja um framlenginguna fram í september. Vísir/Vilhelm Búið er að framlengja almenna heimild til að nýta séreignarsparnað vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða til ráðstöfunar upp í höfuðstól láns sem tekið var vegna kaupanna. Heimildin var framlengd til og með 31. desember 2024 en sækja þarf um hana fyrir lok september. Fólk sem vill framlengja ráðstöfun séreignarsparnaðarins þarf að óska eftir áframhaldandi ráðstöfun. Til þess að gera það þarf að skrá sig inn á leidretting.is og óska eftir því að framlengja gildistíma ráðstöfunar. Upphaflega var greint frá því að fresturinn væri að renna út í dag en svo virðist vera sem einhver ruglingur hafi verið þar á. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, vakti til dæmis athygli á því fyrr í dag á Facebook-síðu sinni að lokadagurinn væri í dag. Ruglingurinn skilaði sér alla leið í fjármálaráðuneytið. Bjarni hefur nú uppfært færsluna.Skjáskot Hann hefur nú uppfært færsluna og segir nú að fresturinn sé fram í lok september á þessu ári. Ástæðan fyrir ruglingnum er líklega sú að á vefsíðu Skattsins segir að ef gildistími umsókna sé ekki framlengdur muni umsóknir falla úr gildi frá og með morgundeginum. Þar segir þó einnig að frestur til að samþykkja áframhaldandi ráðstöfun inn á lán sé til og með 30. september 2023. Eftir það gildi umsóknir aðeins frá þeim mánuði þegar þær berast. Fréttin hefur verið uppfærð. Skattar og tollar Húsnæðismál Fjármál heimilisins Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
Fólk sem vill framlengja ráðstöfun séreignarsparnaðarins þarf að óska eftir áframhaldandi ráðstöfun. Til þess að gera það þarf að skrá sig inn á leidretting.is og óska eftir því að framlengja gildistíma ráðstöfunar. Upphaflega var greint frá því að fresturinn væri að renna út í dag en svo virðist vera sem einhver ruglingur hafi verið þar á. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, vakti til dæmis athygli á því fyrr í dag á Facebook-síðu sinni að lokadagurinn væri í dag. Ruglingurinn skilaði sér alla leið í fjármálaráðuneytið. Bjarni hefur nú uppfært færsluna.Skjáskot Hann hefur nú uppfært færsluna og segir nú að fresturinn sé fram í lok september á þessu ári. Ástæðan fyrir ruglingnum er líklega sú að á vefsíðu Skattsins segir að ef gildistími umsókna sé ekki framlengdur muni umsóknir falla úr gildi frá og með morgundeginum. Þar segir þó einnig að frestur til að samþykkja áframhaldandi ráðstöfun inn á lán sé til og með 30. september 2023. Eftir það gildi umsóknir aðeins frá þeim mánuði þegar þær berast. Fréttin hefur verið uppfærð.
Skattar og tollar Húsnæðismál Fjármál heimilisins Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira