Þjóðverjar heimsmeistarar eftir öruggan sigur Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júlí 2023 17:27 Nils Lichtlein var öflugur hjá Þjóðverjum í dag. IHF Þjóðverjar urðu í dag heimsmeistarar U21-árs liða í handbolta eftir öruggan sigur á Ungverjum í úrslitaleik. Þetta er í þriðja sinn sem Þýskaland verður heimsmeistari í aldursflokknum. Þjóðverjar voru á heimavelli í Berlín í dag en þeir unnu lærisveina Arnórs Atlasonar í Danmörku í undanúrslitaleik í gær. Geysisterkt lið Ungverja mætti með sjálfstraust í úrslitaleikinn eftir frábæra frammistöðu gegn strákunum okkar í gær. Þjóðverjar voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum. Þeir voru 14-11 yfir í hálfleik og voru vel studdir áfram af þeim 8235 áhorfendum sem troðfulltu Max Schmeling-höllina í Berlín en uppselt var á leikinn. Í síðari hálfleik gerðu Þjóðverjar svo út um leikinn. Þeir náðu góðu forskoti töluvert fyrir leikslok og unnu að lokum öruggan sigur, lokatölur 30-23. Þjóðverjar eru því heimsmeistarar U21-árs landsliða í handknattleik en þetta er í þriðja sinn sem þeir vinna titilinn í þessum aldursflokki en þeir unnu einnig árið 2009 og 2011. Ungverjar voru í fyrsta sinn í úrslitum en höfðu unnið til bronsverðlauna á mótinu 2005. Handbolti Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Þjóðverjar voru á heimavelli í Berlín í dag en þeir unnu lærisveina Arnórs Atlasonar í Danmörku í undanúrslitaleik í gær. Geysisterkt lið Ungverja mætti með sjálfstraust í úrslitaleikinn eftir frábæra frammistöðu gegn strákunum okkar í gær. Þjóðverjar voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum. Þeir voru 14-11 yfir í hálfleik og voru vel studdir áfram af þeim 8235 áhorfendum sem troðfulltu Max Schmeling-höllina í Berlín en uppselt var á leikinn. Í síðari hálfleik gerðu Þjóðverjar svo út um leikinn. Þeir náðu góðu forskoti töluvert fyrir leikslok og unnu að lokum öruggan sigur, lokatölur 30-23. Þjóðverjar eru því heimsmeistarar U21-árs landsliða í handknattleik en þetta er í þriðja sinn sem þeir vinna titilinn í þessum aldursflokki en þeir unnu einnig árið 2009 og 2011. Ungverjar voru í fyrsta sinn í úrslitum en höfðu unnið til bronsverðlauna á mótinu 2005.
Handbolti Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira