Twitter þegar bronsið var í höfn: Vonandi einhverjir sem hjálpa til með kostnaðinn Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júlí 2023 17:55 Strákarnir okkar fögnuðu innilega eftir að bronsið var í höfn. IHF Hamingjuóskum rigndi yfir strákana okkar í U21-árs landsliðinu á Twitter eftir að liðið tryggði sér bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu. Þetta er jöfnun á besta árangrinum í þessum aldursflokki en einnig vannst bronsið árið 1993. Brynjar Vignir Sigurjónsson átti góðan leik í markinu í dag. Iceland defeat Serbia and clinch the #GERGRE2023 bronze medal The side climb the podium after 30 years pic.twitter.com/Lo6yPDnLwQ— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Íslenska liðið endaði fyrri hálfleikinn á góðum nótum. Frábærar síðustu tíu og algjört stemmnings jöfnunarmark í lokin á fyrri. Medalía innan seilingar með sama áframhaldi. Eigum ýmislegt inni í seinni.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) July 2, 2023 Eftir að leiknum lauk voru margir sem óskuðu strákunum til hamingju með árangurinn. Þvílíkur árangur, þvílíkt lið Verðlaun á stórmóti er stórkostlegt og ekki sjálfgefið. Ísland með breidd sem hefur ekki sést áður. Nú þarf að halda vel á spilum og koma þessum drengjum í allra fremstu röð. Til hamingju drengir. #handbolti— Gaui Árna (@gauiarna) July 2, 2023 Magnað að verða vitni að afreki íslensku strákanna. Reyndi að koma því í orð. Viðtöl rúlla svo inn á Vísi á næstu mínútum.https://t.co/tSs5451UDO— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 2, 2023 ÍSL27-23SER- Frábær endurkoma - Karakter í liðinu - Þorsteinn Leó - Andri Már - Brynjar Vignir - Arnór Viðars - Breiddin svakaleg - Varnarlega allt annað - Frábær árangur - til hamingju drengir - Lygileg leið að Bronsinu - Framtíðin - ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN — Arnar Daði (@arnardadi) July 2, 2023 U21 frábærir. Eitt stykki í hús. Framtíðin er sannarlega björt.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) July 2, 2023 Yngri landsliðin í körfubolta hafa einnig verið að gera góða hluti síðustu daga. Handboltinn að ná í brons á HM og yngri landslið í körfunni að sópa að sér verðlaunum líka. Framtíðin er björt í íslenskum íþróttum https://t.co/2yZh40ZUpF— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) July 2, 2023 Þvílíkt lið, strákarnir okkar u21 árs! Hlakka til að sjá þá á næstu árum með A landsliðinu okkar. Held með þeim öllum — Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) July 2, 2023 Bronsverðlaun á HM. Frábær árangur hjá þessu íslenska liði. Margir leikmenn í þessu liði sem geta náð langt. Mikil vinna framundan. Til hamingju drengir. Þið eigið heiður skilinn. Einar Andri og Róbert. Magnað.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 2, 2023 Svo er það þetta með fjármálin. Nokkuð hefur verið fjallað um þann kostnað sem leikmenn yngri landsliða þurfa að bera ef þeir eru valdir í verkefni erlendis. 3.sæti á HM! Vona svo innilega að það komi eh góðir styrktaraðilar sem hjálpi þessum frábæru íþróttamönnum að borga kostnaðinn #handbolti— Guðmundur Rúnar (@Gummirun) July 2, 2023 Til lukku drengir pic.twitter.com/Z1Jonh7LXK— Gummi Ben (@GummiBen) July 2, 2023 Geggjaðiiir! Brons á HM er alvöru — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 2, 2023 Brynjar Vignir Sigurjónsson and Luka Krivokapi in superhuman form to open the #GERGRE2023 bronze-medal match eight saves and only one goal scored in the first five minutes #playthefuture @HSI_Iceland @rssrbije pic.twitter.com/qaSwUnl99i— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Rétt í þessu lauk úrslitaleik um bronsverðlaun HM 2023 hjá U-21 landsliði karla gegn Serbíu. Strákarnir okkar sigruðu Serba 27 - 23 og koma heim með bronsverðlaun HM. HSÍ óskar leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum liðsins til hamingju með frábæran árangur! pic.twitter.com/cbb884opYA— HSÍ (@HSI_Iceland) July 2, 2023 Iceland win in bronze medal game over Serbia pic.twitter.com/roVThbEeoU— ihfivb (@ihfivb) July 2, 2023 Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Brynjar Vignir Sigurjónsson átti góðan leik í markinu í dag. Iceland defeat Serbia and clinch the #GERGRE2023 bronze medal The side climb the podium after 30 years pic.twitter.com/Lo6yPDnLwQ— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Íslenska liðið endaði fyrri hálfleikinn á góðum nótum. Frábærar síðustu tíu og algjört stemmnings jöfnunarmark í lokin á fyrri. Medalía innan seilingar með sama áframhaldi. Eigum ýmislegt inni í seinni.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) July 2, 2023 Eftir að leiknum lauk voru margir sem óskuðu strákunum til hamingju með árangurinn. Þvílíkur árangur, þvílíkt lið Verðlaun á stórmóti er stórkostlegt og ekki sjálfgefið. Ísland með breidd sem hefur ekki sést áður. Nú þarf að halda vel á spilum og koma þessum drengjum í allra fremstu röð. Til hamingju drengir. #handbolti— Gaui Árna (@gauiarna) July 2, 2023 Magnað að verða vitni að afreki íslensku strákanna. Reyndi að koma því í orð. Viðtöl rúlla svo inn á Vísi á næstu mínútum.https://t.co/tSs5451UDO— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 2, 2023 ÍSL27-23SER- Frábær endurkoma - Karakter í liðinu - Þorsteinn Leó - Andri Már - Brynjar Vignir - Arnór Viðars - Breiddin svakaleg - Varnarlega allt annað - Frábær árangur - til hamingju drengir - Lygileg leið að Bronsinu - Framtíðin - ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN — Arnar Daði (@arnardadi) July 2, 2023 U21 frábærir. Eitt stykki í hús. Framtíðin er sannarlega björt.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) July 2, 2023 Yngri landsliðin í körfubolta hafa einnig verið að gera góða hluti síðustu daga. Handboltinn að ná í brons á HM og yngri landslið í körfunni að sópa að sér verðlaunum líka. Framtíðin er björt í íslenskum íþróttum https://t.co/2yZh40ZUpF— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) July 2, 2023 Þvílíkt lið, strákarnir okkar u21 árs! Hlakka til að sjá þá á næstu árum með A landsliðinu okkar. Held með þeim öllum — Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) July 2, 2023 Bronsverðlaun á HM. Frábær árangur hjá þessu íslenska liði. Margir leikmenn í þessu liði sem geta náð langt. Mikil vinna framundan. Til hamingju drengir. Þið eigið heiður skilinn. Einar Andri og Róbert. Magnað.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 2, 2023 Svo er það þetta með fjármálin. Nokkuð hefur verið fjallað um þann kostnað sem leikmenn yngri landsliða þurfa að bera ef þeir eru valdir í verkefni erlendis. 3.sæti á HM! Vona svo innilega að það komi eh góðir styrktaraðilar sem hjálpi þessum frábæru íþróttamönnum að borga kostnaðinn #handbolti— Guðmundur Rúnar (@Gummirun) July 2, 2023 Til lukku drengir pic.twitter.com/Z1Jonh7LXK— Gummi Ben (@GummiBen) July 2, 2023 Geggjaðiiir! Brons á HM er alvöru — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 2, 2023 Brynjar Vignir Sigurjónsson and Luka Krivokapi in superhuman form to open the #GERGRE2023 bronze-medal match eight saves and only one goal scored in the first five minutes #playthefuture @HSI_Iceland @rssrbije pic.twitter.com/qaSwUnl99i— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Rétt í þessu lauk úrslitaleik um bronsverðlaun HM 2023 hjá U-21 landsliði karla gegn Serbíu. Strákarnir okkar sigruðu Serba 27 - 23 og koma heim með bronsverðlaun HM. HSÍ óskar leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum liðsins til hamingju með frábæran árangur! pic.twitter.com/cbb884opYA— HSÍ (@HSI_Iceland) July 2, 2023 Iceland win in bronze medal game over Serbia pic.twitter.com/roVThbEeoU— ihfivb (@ihfivb) July 2, 2023
Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira