Tveir rifbeinsbrotnir og mikið brottfall í Tour de France í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 16:30 Spánverjinn Luis León Sánchez hefur keppt tólf sinnum í Tour de France en að þessu sinni varð hann að hætta keppni eftir aðeins fjóra keppnisdaga. Getty/Franck Faugere Tveir hjólreiðamenn í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, hafa þurft að draga sig úr keppni eftir fall á fjórða keppnisdegi. Hjólreiðamennirnir eru þeir Luis León Sánchez frá Spáni og Jacopo Guarnieri frá Ítalíu. Þeir rifbeinsbrotnuðu báðir eftir fall. Skiljanlega gátu þeir ekki haldið áfram í þessari miklu þolkeppni. Victimes d une chute dans les derniers hectomètres de la quatrième étape à Nogaro ce mardi, Luis Leon Sanchez et Jacopo Guarnieri ont été contraints à l abandon. Luka Mezgec a également été transporté à l hôpital #TDF2023https://t.co/UcZ2KErENb— Le Parisien (@le_Parisien) July 4, 2023 Sánchez er mikill reynslubolti en þetta voru hans tólftu Frakklandshjólreiðar. Hann náði meðal annars níunda sætinu árinu 2010 og hefur unnið fjórar sérleiðir í Tour de France á ferlinum. Guarnieri hafði einnig keppt áður í Frakklandshjólreiðunum. Mikið hefur gengið á í keppninni til þessa. Þessir tveir eru ekki þeir fyrstu sem verða að hætta keppni vegna meiðsla í Tour de France í ár. Áður höfðu meðal annars þeir Richard Carapaz and Enric Mas þurft að hætta keppni líka en þeir voru báðir líklegir til afreka í ár. Bretinn Adam Yates er í forystu eftir fjórar fyrstu sérleiðirnar. Næst á dagskrá er 162,7 kílómetra sérleið um fjalllendi frá Pau til Laruns. Það er mikið eftir ennþá en Frakklandshjóleiðunum lýkur ekki fyrr en 23. júlí næstkomandi. "Luis León Sánchez, segundo abandono español del Tour de Francia" El murciano del Astana se fracturó la clavícula izquierda al caerse en el tramo final de la etapa 4, y abandona el Tour de Francia. https://t.co/2IzInyuha1 pic.twitter.com/s1acJn3tBG— Maza (@MazaCiclismo) July 5, 2023 Hjólreiðar Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Sjá meira
Hjólreiðamennirnir eru þeir Luis León Sánchez frá Spáni og Jacopo Guarnieri frá Ítalíu. Þeir rifbeinsbrotnuðu báðir eftir fall. Skiljanlega gátu þeir ekki haldið áfram í þessari miklu þolkeppni. Victimes d une chute dans les derniers hectomètres de la quatrième étape à Nogaro ce mardi, Luis Leon Sanchez et Jacopo Guarnieri ont été contraints à l abandon. Luka Mezgec a également été transporté à l hôpital #TDF2023https://t.co/UcZ2KErENb— Le Parisien (@le_Parisien) July 4, 2023 Sánchez er mikill reynslubolti en þetta voru hans tólftu Frakklandshjólreiðar. Hann náði meðal annars níunda sætinu árinu 2010 og hefur unnið fjórar sérleiðir í Tour de France á ferlinum. Guarnieri hafði einnig keppt áður í Frakklandshjólreiðunum. Mikið hefur gengið á í keppninni til þessa. Þessir tveir eru ekki þeir fyrstu sem verða að hætta keppni vegna meiðsla í Tour de France í ár. Áður höfðu meðal annars þeir Richard Carapaz and Enric Mas þurft að hætta keppni líka en þeir voru báðir líklegir til afreka í ár. Bretinn Adam Yates er í forystu eftir fjórar fyrstu sérleiðirnar. Næst á dagskrá er 162,7 kílómetra sérleið um fjalllendi frá Pau til Laruns. Það er mikið eftir ennþá en Frakklandshjóleiðunum lýkur ekki fyrr en 23. júlí næstkomandi. "Luis León Sánchez, segundo abandono español del Tour de Francia" El murciano del Astana se fracturó la clavícula izquierda al caerse en el tramo final de la etapa 4, y abandona el Tour de Francia. https://t.co/2IzInyuha1 pic.twitter.com/s1acJn3tBG— Maza (@MazaCiclismo) July 5, 2023
Hjólreiðar Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn