„Ég mana ykkur að kasta einhverju í mig“ Máni Snær Þorláksson skrifar 5. júlí 2023 11:20 Adele á tónleikum í Las Vegas. Þar manaði hún aðdáendur sína um helgina í að kasta einhverju í sig. Getty/Kevin Mazur Undanfarið virðist vera sem það sé að færast í aukana að ýmsum hlutum sé kastað í átt að tónlistarfólki á meðan það kemur fram á sviði. Tónlistarkonan Adele ræddi um þetta á tónleikum sínum og sendi aðdáendum sínum skilaboð. „Eruði búin að sjá þetta? Ég fokking mana ykkur, ég mana ykkur að kasta einhverju í mig. Ég fokking drep ykkur,“ sagði Adele er hún spilaði í Las Vegas um helgina. Fyrir það sagði hún að fólk væri búið að gleyma mannasiðunum sínum. View this post on Instagram A post shared by Mike Snedegar (@mikesnedegar) Til að mynda kastaði einn tónlistargestur síma í áttina að tónlistarkonunni Bebe Rexha á dögunum. Rexha hneig niður á sviðinu í kjölfarið og þurfti að fara á sjúkrahús þar sem hlúið var að henni. Rapparinn Lil Nas X lenti svo í því að kynlífsdóti var kastað í áttina að honum er hann spilaði í Stokkhólmi um helgina. Sá hafði húmor fyrir því og gerði brandara áður en hann hélt áfram með tónleikana. Sönkonan P!nk hefur þá heldur betur lent í furðulegum atvikum í þessu sambandi. Fyrir um viku síðan var hún að spila á tónleikum þegar henni var réttur risastór Brie ostur. @much #PINK receives wheel of brie cheese from a fan during her show in London [via @Radikal Zee original sound - MuchMusic Það hefur þó ábyggilega verið betra en það sem gerðist nokkrum dögum fyrr. Þá kastaði aðdáandi plastpoka á sviðið til P!nk og sagði að hann innihéldi ösku móður sinnar. „Ég veit ekki hvernig mér á að líða með þetta,“ sagði söngkonan við því. Tónlist Bandaríkin Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
„Eruði búin að sjá þetta? Ég fokking mana ykkur, ég mana ykkur að kasta einhverju í mig. Ég fokking drep ykkur,“ sagði Adele er hún spilaði í Las Vegas um helgina. Fyrir það sagði hún að fólk væri búið að gleyma mannasiðunum sínum. View this post on Instagram A post shared by Mike Snedegar (@mikesnedegar) Til að mynda kastaði einn tónlistargestur síma í áttina að tónlistarkonunni Bebe Rexha á dögunum. Rexha hneig niður á sviðinu í kjölfarið og þurfti að fara á sjúkrahús þar sem hlúið var að henni. Rapparinn Lil Nas X lenti svo í því að kynlífsdóti var kastað í áttina að honum er hann spilaði í Stokkhólmi um helgina. Sá hafði húmor fyrir því og gerði brandara áður en hann hélt áfram með tónleikana. Sönkonan P!nk hefur þá heldur betur lent í furðulegum atvikum í þessu sambandi. Fyrir um viku síðan var hún að spila á tónleikum þegar henni var réttur risastór Brie ostur. @much #PINK receives wheel of brie cheese from a fan during her show in London [via @Radikal Zee original sound - MuchMusic Það hefur þó ábyggilega verið betra en það sem gerðist nokkrum dögum fyrr. Þá kastaði aðdáandi plastpoka á sviðið til P!nk og sagði að hann innihéldi ösku móður sinnar. „Ég veit ekki hvernig mér á að líða með þetta,“ sagði söngkonan við því.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira