Timber svo gott sem orðinn leikmaður Arsenal Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júlí 2023 20:16 Jurriën Timber er að öllum líkindum á leið til Arsenal. Nesimages/Michael Bulder/DeFodi Images via Getty Images Fátt virðist geta komið í veg fyrir að hollenski landsliðsmaðurinn Jurriën Timber verði kynntur sem nýr leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á næstu dögum. Timber hefur verið á óskalista Arsenal í allt sumar og nú greinir félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano frá því að félagið hafi gengið frá kaupum á leikmanninum frá Ajax. Romano lætur slagorðið sitt „Here we go“ fylgja með, sem þýðir að það eru allar líkur á því að hann hafi rétt fyrir sér. After Declan Rice, Arsenal complete also Jurrien Timber deal as expected — never been in doubt.Direct call today to agree on €40m deal plus €5m easy add-ons.Timber will sign until June 2028 and he only wanted Arsenal, super excited about the project.Here we go 🔴⚪️ #AFC pic.twitter.com/yWvrEMrSsi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2023 Timber er 22 ára gamall miðvörður sem getur einnig leyst stöðu hægri bakvarðar. Samkvæmt Romano greiðir Arsenal allt að 45 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar um 6,7 milljörðum króna. Leikmaðurinn hefur verið á mála hjá Ajax allan sinn feril og hefur leikið 85 deildarleiki fyrir liðið og skorað í þeim sex mörk. Þá á hann einnig að baki 15 leiki fyrir hollenska landsliðið. Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira
Timber hefur verið á óskalista Arsenal í allt sumar og nú greinir félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano frá því að félagið hafi gengið frá kaupum á leikmanninum frá Ajax. Romano lætur slagorðið sitt „Here we go“ fylgja með, sem þýðir að það eru allar líkur á því að hann hafi rétt fyrir sér. After Declan Rice, Arsenal complete also Jurrien Timber deal as expected — never been in doubt.Direct call today to agree on €40m deal plus €5m easy add-ons.Timber will sign until June 2028 and he only wanted Arsenal, super excited about the project.Here we go 🔴⚪️ #AFC pic.twitter.com/yWvrEMrSsi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2023 Timber er 22 ára gamall miðvörður sem getur einnig leyst stöðu hægri bakvarðar. Samkvæmt Romano greiðir Arsenal allt að 45 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar um 6,7 milljörðum króna. Leikmaðurinn hefur verið á mála hjá Ajax allan sinn feril og hefur leikið 85 deildarleiki fyrir liðið og skorað í þeim sex mörk. Þá á hann einnig að baki 15 leiki fyrir hollenska landsliðið.
Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira