Eigandi Millwall lést í bílslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2023 14:30 John Berylson missti stjórn á bílnum sínum þegar hann var að keyra suður af Boston í Bandaríkjunum. Getty/Kieran Galvin John Berylson, eigandi enska fótboltafélagsins Millwall, lést á þriðjudaginn. Berylson lést eftir að hafa lent í bílslysi í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum. Slysið varð í Falmouth sem eru um 130 kílómetra suður af Boston. Treasured. Cherished. Remembered. pic.twitter.com/7e2J2iLxks— Millwall FC (@MillwallFC) July 6, 2023 Berylson var að keyra Range Rover og var á suðurleið þegar hann missti stjórn á bílnum í beygju, fór út af veginum þar sem bíllinn valt niður í gil og endaði á tré. Berylson var einn í bílnum en björgunaraðilar þurftu að nota klippur til að komast að honum. Því miður tókst ekki að bjarga lífi hans og hann var úrskurður látinn á staðnum. Berylson kom inn í félagið árið 2006. Hann var bandarískur viðskiptamaður. Berylson fór því fyrst að hafa afskipti af Millwall fyrir sautján árum en árið eftir fór hann yfir fjárfestingahópi sem tók yfir félagið sem var þá í þriðju efstu deild. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ARzaVVeHrnM">watch on YouTube</a> Berylson setti í kringum hundrað milljónir punda inn í félagið og hans tíma fór það upp um tvær deildir. Millwall, sem er frá London, hefur eytt nær öllum 138 árum félagsins utan efstu deildar en liðið spilaði þó tvö tímabil meðal þeirra bestu frá 1988 til 1990. Félagið komst síðan í bikarúrslitaleikinn 2004 þar sem liðið tapaði 3-0 fyrir Manchester United. Frægasti sonur félagsins er örugglega Teddy Sheringham sem átti síðan eftir að spila fyrir Manchester United, Tottenham og enska landsliðið. Harry Kane var líka lánaður til Millwall á sínum yngri árum. RIP the Millwall FC owner John Berylson, who was killed this morning in a tragic accident. A fantastic owner that did so much for the club, a Millwall legend. pic.twitter.com/kcpWRTFC7o— Football Away Days (@FBAwayDays) July 4, 2023 Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Berylson lést eftir að hafa lent í bílslysi í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum. Slysið varð í Falmouth sem eru um 130 kílómetra suður af Boston. Treasured. Cherished. Remembered. pic.twitter.com/7e2J2iLxks— Millwall FC (@MillwallFC) July 6, 2023 Berylson var að keyra Range Rover og var á suðurleið þegar hann missti stjórn á bílnum í beygju, fór út af veginum þar sem bíllinn valt niður í gil og endaði á tré. Berylson var einn í bílnum en björgunaraðilar þurftu að nota klippur til að komast að honum. Því miður tókst ekki að bjarga lífi hans og hann var úrskurður látinn á staðnum. Berylson kom inn í félagið árið 2006. Hann var bandarískur viðskiptamaður. Berylson fór því fyrst að hafa afskipti af Millwall fyrir sautján árum en árið eftir fór hann yfir fjárfestingahópi sem tók yfir félagið sem var þá í þriðju efstu deild. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ARzaVVeHrnM">watch on YouTube</a> Berylson setti í kringum hundrað milljónir punda inn í félagið og hans tíma fór það upp um tvær deildir. Millwall, sem er frá London, hefur eytt nær öllum 138 árum félagsins utan efstu deildar en liðið spilaði þó tvö tímabil meðal þeirra bestu frá 1988 til 1990. Félagið komst síðan í bikarúrslitaleikinn 2004 þar sem liðið tapaði 3-0 fyrir Manchester United. Frægasti sonur félagsins er örugglega Teddy Sheringham sem átti síðan eftir að spila fyrir Manchester United, Tottenham og enska landsliðið. Harry Kane var líka lánaður til Millwall á sínum yngri árum. RIP the Millwall FC owner John Berylson, who was killed this morning in a tragic accident. A fantastic owner that did so much for the club, a Millwall legend. pic.twitter.com/kcpWRTFC7o— Football Away Days (@FBAwayDays) July 4, 2023
Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira