„Þessi deild er bara klikkuð“ Árni Gísli Magnússon skrifar 9. júlí 2023 17:31 Todor Hristov, þjálfari ÍBV. Vísir/Hulda Margrét Todor Hristov, þjálfari ÍBV, var ánægður með sigur síns liðs á Þór/KA á Akureyri í Bestu deild kvenna í dag. ÍBV vann leikinn 2-0 með mörkum í síðari hálfleik frá Holly Taylor Oneill og Olgu Sevcova og lyftir sér úr fallsæti með sigrinum. Hvernig líður Todor með sigurinn? „Mjög vel. Þór/KA er með mjög gott lið og þetta er reyndar eitt af toppliðunum eins og staðan er í deildinni og það er frábært að fara héðan með þrjú stig.“ „Mér fannst þetta flottur leikur hjá okkur. Við vorum búin að skipuleggja leikinn svolítið vel en við gerum það alltaf en stundum gengur það ekki eins vel og í dag en ég er mjög ánægður að sjá að það gekk vel í dag.“ Allir þrír erlendu leikmenn Þór/KA voru fjarverandi í dag vegna landsliðsverkefna; Tahnai Annis, Dominique Randle og Melissa Lowder. Hjálpaði það ÍBV í dag að Þór/KA skyldi vera án þessara lykilleikmanna? „Já það er alltaf plús fyrir okkur þegar hitt liðið er að missa lykilleikmenn þannig ég get sagt já.“ Nú tekur við mánaðar hlé á Bestu deildinni vegna heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu. Hvernig hyggst Todor nýta hléið? „Það er svolíti blandað hjá okkur. Hópurinn hjá okkur er þannig að við erum með margar stelpur úr 2. flokki þannig það eru leikir hjá 2.flokk. Sumar þurfa smá pásu og hvíld þannig við ætlum svolítið að blanda þessu en ég held að það sé bara mjög spennandi þó að við fáum frí núna en það er ekki alveg þannig, við erum bara áfram að vinna með hópinn sem er til.“ ÍBV fer með sigrinum upp fyrir Tindastól og Keflavík og mun sitja í 7. sæti deildarinnar á meðan á landsleikjapásunni stendur. „Það er 100 prósent jákvætt ég ætla að vera hreinskilinn en ég var aldrei farinn það langt að hugsa um eitthvað fallsæti og þið sjáið sjálfir að þessu deild er bara klikkuð og ég er að meina þetta í góðu að allir geta unnið alla. Það er svolítið snemmt að fara í einhverja svona hugsun þannig ég var aldrei þar til að vera hreinskilinn en samt er það gott“, sagði Todor að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrkar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Sjá meira
ÍBV vann leikinn 2-0 með mörkum í síðari hálfleik frá Holly Taylor Oneill og Olgu Sevcova og lyftir sér úr fallsæti með sigrinum. Hvernig líður Todor með sigurinn? „Mjög vel. Þór/KA er með mjög gott lið og þetta er reyndar eitt af toppliðunum eins og staðan er í deildinni og það er frábært að fara héðan með þrjú stig.“ „Mér fannst þetta flottur leikur hjá okkur. Við vorum búin að skipuleggja leikinn svolítið vel en við gerum það alltaf en stundum gengur það ekki eins vel og í dag en ég er mjög ánægður að sjá að það gekk vel í dag.“ Allir þrír erlendu leikmenn Þór/KA voru fjarverandi í dag vegna landsliðsverkefna; Tahnai Annis, Dominique Randle og Melissa Lowder. Hjálpaði það ÍBV í dag að Þór/KA skyldi vera án þessara lykilleikmanna? „Já það er alltaf plús fyrir okkur þegar hitt liðið er að missa lykilleikmenn þannig ég get sagt já.“ Nú tekur við mánaðar hlé á Bestu deildinni vegna heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu. Hvernig hyggst Todor nýta hléið? „Það er svolíti blandað hjá okkur. Hópurinn hjá okkur er þannig að við erum með margar stelpur úr 2. flokki þannig það eru leikir hjá 2.flokk. Sumar þurfa smá pásu og hvíld þannig við ætlum svolítið að blanda þessu en ég held að það sé bara mjög spennandi þó að við fáum frí núna en það er ekki alveg þannig, við erum bara áfram að vinna með hópinn sem er til.“ ÍBV fer með sigrinum upp fyrir Tindastól og Keflavík og mun sitja í 7. sæti deildarinnar á meðan á landsleikjapásunni stendur. „Það er 100 prósent jákvætt ég ætla að vera hreinskilinn en ég var aldrei farinn það langt að hugsa um eitthvað fallsæti og þið sjáið sjálfir að þessu deild er bara klikkuð og ég er að meina þetta í góðu að allir geta unnið alla. Það er svolítið snemmt að fara í einhverja svona hugsun þannig ég var aldrei þar til að vera hreinskilinn en samt er það gott“, sagði Todor að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrkar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Sjá meira