Rodman með súperinnkomu hjá bandarísku stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 11:00 Trinity Rodman fagnar öðru marka sinna í leiknum á móti Wales. AP/Josie Lepe Heimsmeistarar Bandaríkjanna unnu 2-0 sigur á Wales í nótt í síðasta undirbúningsleik liðsins fyrir HM kvenna í fótbolta sem hefst eftir aðeins tíu daga. Hetja bandaríska liðsins var hin unga Trinity Rodman sem kom inn á í hálfleik og kláraði leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. TRINITY RODMAN ARE YOU KIDDING ME 2 goals on the day to put the USWNT up 2-0 pic.twitter.com/cVSOIT2RIt— Bleacher Report (@BleacherReport) July 9, 2023 Rodman er dóttir NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman, en hún er fyrir löngu búinn að skapa sér sitt eigið nafn með frábærri frammistöðu í bandarísku deildinni þar sem hún var með annars meistari á fyrsta tímabili með Washington Spirit. Reynsluboltinn Alex Morgan var þó í byrjunarliði bandaríska liðsins í leiknum en var tekin af velli fyrir Rodman eftir bitlítinn fyrri hálfleik. Það má segja að framtíðarframherjar bandaríska liðsins hafi búið til fyrra markið því það lagði upp hin 22 ára Sophia Smith. Trinity Rodman er einu ári yngri. Rodman er nú komin með fjögur landsliðsmörk í fyrstu átján leikjunum. Hún var í þessum leik sú yngsta í langri sögu bandaríska landsliðsins til að skora tvennu fyrir A-landsliðið. Bandaríska landsliðið getur unnið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð á þessu móti. At 21 years and 50 days of age, @Trinity_Rodman is the youngest #USWNT player to bag a brace pic.twitter.com/TIjuCL68NB— U.S. Women's National Soccer Team (@USWNT) July 9, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira
Hetja bandaríska liðsins var hin unga Trinity Rodman sem kom inn á í hálfleik og kláraði leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. TRINITY RODMAN ARE YOU KIDDING ME 2 goals on the day to put the USWNT up 2-0 pic.twitter.com/cVSOIT2RIt— Bleacher Report (@BleacherReport) July 9, 2023 Rodman er dóttir NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman, en hún er fyrir löngu búinn að skapa sér sitt eigið nafn með frábærri frammistöðu í bandarísku deildinni þar sem hún var með annars meistari á fyrsta tímabili með Washington Spirit. Reynsluboltinn Alex Morgan var þó í byrjunarliði bandaríska liðsins í leiknum en var tekin af velli fyrir Rodman eftir bitlítinn fyrri hálfleik. Það má segja að framtíðarframherjar bandaríska liðsins hafi búið til fyrra markið því það lagði upp hin 22 ára Sophia Smith. Trinity Rodman er einu ári yngri. Rodman er nú komin með fjögur landsliðsmörk í fyrstu átján leikjunum. Hún var í þessum leik sú yngsta í langri sögu bandaríska landsliðsins til að skora tvennu fyrir A-landsliðið. Bandaríska landsliðið getur unnið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð á þessu móti. At 21 years and 50 days of age, @Trinity_Rodman is the youngest #USWNT player to bag a brace pic.twitter.com/TIjuCL68NB— U.S. Women's National Soccer Team (@USWNT) July 9, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira