Manchester City fékk 600 milljónir frá FIFA Smári Jökull Jónsson skrifar 13. júlí 2023 12:02 Gianni Infantino er forseti FIFA. Vísir/Getty Manchester City var það félag sem fékk mest greitt frá FIFA vegna leikmanna sem tóku þátt á heimsmeistaramótinu í Katar á síðasta ári. Alls fékk City um 600 milljónir í sinn vasa. Heimsmeistaramótið í knattspyrnu fór fram í Katar í lok síðasta árs og eins og frægt er orðið voru það Argentínumenn með Lionel Messi í broddi fylkingar sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA borgar félagsliðum vegna þeirra leikmanna sem taka þátt í mótinu og er þá miðað við hvern dag sem leikmaður er fjarverandi frá sínu liði. Alls eru greidd rúmlega 9000 pund fyrir hvern leikmann hvern dag sem hann er fjarverandi en 837 leikmenn tóku þátt í mótinu. Nýkrýndir Evrópu- og Englandsmeistarar Manchester City var það félagslið sem fékk mest borgað frá FIFA. City fékk rétt rúmar 3,5 milljónir punda sem gerir um 600 milljónir íslenskra króna. Barcelona, Bayern Munchen, Real Madrid og PSG voru næst á listanum. Ef upphæðir eru skoðaðar út frá deildum voru það lið úr ensku deildinni sem fengu mest borgað en alls fengu ensk félög 37,7 milljónir punda í greiðslur. Lið í deildum í Evrópu fengu samtals 76% af þeim peningum sem FIFA borgaði út eða 158,9 milljónir punda. Alls fengu 440 félög greiðslu frá FIFA. Forseti FIFA, Gianni Infantino, hefur staðfest að sambandið muni hækka upphæðina fyrir mótin 2026 og 2030 en þá verður þátttökuþjóðum einnig fjölgað úr 32 í 48. HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Heimsmeistaramótið í knattspyrnu fór fram í Katar í lok síðasta árs og eins og frægt er orðið voru það Argentínumenn með Lionel Messi í broddi fylkingar sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA borgar félagsliðum vegna þeirra leikmanna sem taka þátt í mótinu og er þá miðað við hvern dag sem leikmaður er fjarverandi frá sínu liði. Alls eru greidd rúmlega 9000 pund fyrir hvern leikmann hvern dag sem hann er fjarverandi en 837 leikmenn tóku þátt í mótinu. Nýkrýndir Evrópu- og Englandsmeistarar Manchester City var það félagslið sem fékk mest borgað frá FIFA. City fékk rétt rúmar 3,5 milljónir punda sem gerir um 600 milljónir íslenskra króna. Barcelona, Bayern Munchen, Real Madrid og PSG voru næst á listanum. Ef upphæðir eru skoðaðar út frá deildum voru það lið úr ensku deildinni sem fengu mest borgað en alls fengu ensk félög 37,7 milljónir punda í greiðslur. Lið í deildum í Evrópu fengu samtals 76% af þeim peningum sem FIFA borgaði út eða 158,9 milljónir punda. Alls fengu 440 félög greiðslu frá FIFA. Forseti FIFA, Gianni Infantino, hefur staðfest að sambandið muni hækka upphæðina fyrir mótin 2026 og 2030 en þá verður þátttökuþjóðum einnig fjölgað úr 32 í 48.
HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira