Dele Alli misnotaður: Hræddur við að tala um þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2023 10:32 Dele Alli þegar hann var kynntur sem leikmaður tyrkneska félagsins Besiktas. Getty/Isa Terli/ Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli talaði opinskátt um líf sitt í nýju viðtali við Gary Neville. Hann sagði meðal annars frá því að hann var misnotaður þegar hann var sex ára. Alli þótti einn efnilegasti leikmaður Englendinga á sínum tíma en fótboltaferillinn hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár. Nú síðast var hann lánaður frá Everton til tyrkenska félagsins Besiktas sem vildi síðan ekkert með hann hafa. Alli endaði síðan tímabilið á að fara í aðgerð. BREAKING: Dele Alli: Former England footballer reveals he was sexually abused aged sixhttps://t.co/v8WAvpCxr0— Sky News (@SkyNews) July 13, 2023 Alli segir frá því í nýju viðtali að hann hafi innrita sig á endurhæfingarmiðstöð fyrir andleg vandamál sem sérhæfir sig í fíkn og áföllum. „Þetta er eitthvað sem ég falið í langan tíma og ég er hræddur við að tala um þetta. Ég var á mjög slæmum stað andlega,“ sagði Dele Alli í viðtalinu við Neville. „Ég ánetjaðist svefntöflum,“ sagði Alli en hann vonast til þess að saga hans geti hjálpað öðrum fótboltamönnum. View this post on Instagram A post shared by FootballJOE (@footballjoe) Alli var inni í sex vikur og að núna í fyrsta sinn í langan tíma geta hann sagt satt frá þegar hann segir að það sé allt í lagi með sig. Hinn 27 ára gamli fótboltamaður lenti í slæmri aðstöðu þegar hann var mjög ungur. Móðir hans var áfengissjúklingur og vinur hennar misnotaði hann þegar Alli var sex ára. Hann byrjaði að reykja sjö ára og fór að selja eiturlyf þegar hann var átta ára. Hann losnaði úr þeim kringumstæðum þegar hann var tólf ára en þá var hann ættleiddur. „Ég var ættleiddur af yndislegri fjölskyldu. Ég gat ekki beðið um meira. Ef guð myndi búa til fólk þá ætti það að vera fólk eins og þau,“ sagði Alli. I m struggling to find the words to put with this post but please watch my most recent interview with Dele. It s the most emotional, difficult yet inspirational conversation I ve ever had in my life. Watch the interview on @wearetheoverlap here https://t.co/60d4IZwQmR pic.twitter.com/0cZowJGW77— Gary Neville (@GNev2) July 13, 2023 Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
Alli þótti einn efnilegasti leikmaður Englendinga á sínum tíma en fótboltaferillinn hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár. Nú síðast var hann lánaður frá Everton til tyrkenska félagsins Besiktas sem vildi síðan ekkert með hann hafa. Alli endaði síðan tímabilið á að fara í aðgerð. BREAKING: Dele Alli: Former England footballer reveals he was sexually abused aged sixhttps://t.co/v8WAvpCxr0— Sky News (@SkyNews) July 13, 2023 Alli segir frá því í nýju viðtali að hann hafi innrita sig á endurhæfingarmiðstöð fyrir andleg vandamál sem sérhæfir sig í fíkn og áföllum. „Þetta er eitthvað sem ég falið í langan tíma og ég er hræddur við að tala um þetta. Ég var á mjög slæmum stað andlega,“ sagði Dele Alli í viðtalinu við Neville. „Ég ánetjaðist svefntöflum,“ sagði Alli en hann vonast til þess að saga hans geti hjálpað öðrum fótboltamönnum. View this post on Instagram A post shared by FootballJOE (@footballjoe) Alli var inni í sex vikur og að núna í fyrsta sinn í langan tíma geta hann sagt satt frá þegar hann segir að það sé allt í lagi með sig. Hinn 27 ára gamli fótboltamaður lenti í slæmri aðstöðu þegar hann var mjög ungur. Móðir hans var áfengissjúklingur og vinur hennar misnotaði hann þegar Alli var sex ára. Hann byrjaði að reykja sjö ára og fór að selja eiturlyf þegar hann var átta ára. Hann losnaði úr þeim kringumstæðum þegar hann var tólf ára en þá var hann ættleiddur. „Ég var ættleiddur af yndislegri fjölskyldu. Ég gat ekki beðið um meira. Ef guð myndi búa til fólk þá ætti það að vera fólk eins og þau,“ sagði Alli. I m struggling to find the words to put with this post but please watch my most recent interview with Dele. It s the most emotional, difficult yet inspirational conversation I ve ever had in my life. Watch the interview on @wearetheoverlap here https://t.co/60d4IZwQmR pic.twitter.com/0cZowJGW77— Gary Neville (@GNev2) July 13, 2023
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira