Rúmlega þúsund flugferðum aflýst vegna verkfalls Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. júlí 2023 13:37 Útlitið er svart hjá mörgum ferðamönnum sem eru staddir á Ítalíu eða á leið þangað í dag. AP/Gregorio Borgia Rúmlega þúsund flugferðum til, frá og innan Ítalíu hefur verið aflýst í dag vegna verkfalls flugvallarstarfsmanna þar í landi. Ferðaplön mörg hundruð þúsund ferðamanna eru því í uppnámi. Sumarið er háannatími ferðamannabransans á Ítalíu en verkföll haft haft mikil áhrif á samgöngur landsins í ár. Á fimmtudag fóru járnbrautarstarfsmenn í verkfall sem skildi lestarsamgöngur eftir í lamasessi. Í morgun fóru flugvallastarfsmenn síðan í verkfall sem hefur áhrif á um þúsund flugferðir. Verkfallið hófst klukkan tíu og því lýkur klukkan sex síðegis. Meðal starfsfólk sem hefur farið í verkfall eru flugmenn, flugfreyjur og hlaðmenn auk annarra flugvallarstarfsmanna. Ítalska flugfélagið ITA segist hafa aflýst 133 flugferðum. Flest þeirra eru innandlandsflug en þar á meðal voru líka flugferðir til Madrídar, Amsterdam og Barcelona. Þá hafa flugfélögin Vueling og Ryanair aflýst tugum ferða. Tímasetning verkfallanna er óheppileg vegna steikjandi hitans sem er á Ítalíu vegna hitabylgjunnar sem gengur þar fyrir. Flugferðum hefur verið aflýst vegna verkfalla víðar en á Ítalíu. Flugmenn Ryanair fóru í verkfall í dag vegna lélegra vinnuskilyrða sem varð til þess að 120 flugferðum til og frá Charleroi-flugvelli í Belgíu var aflýst. Fréttir af flugi Ítalía Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Sumarið er háannatími ferðamannabransans á Ítalíu en verkföll haft haft mikil áhrif á samgöngur landsins í ár. Á fimmtudag fóru járnbrautarstarfsmenn í verkfall sem skildi lestarsamgöngur eftir í lamasessi. Í morgun fóru flugvallastarfsmenn síðan í verkfall sem hefur áhrif á um þúsund flugferðir. Verkfallið hófst klukkan tíu og því lýkur klukkan sex síðegis. Meðal starfsfólk sem hefur farið í verkfall eru flugmenn, flugfreyjur og hlaðmenn auk annarra flugvallarstarfsmanna. Ítalska flugfélagið ITA segist hafa aflýst 133 flugferðum. Flest þeirra eru innandlandsflug en þar á meðal voru líka flugferðir til Madrídar, Amsterdam og Barcelona. Þá hafa flugfélögin Vueling og Ryanair aflýst tugum ferða. Tímasetning verkfallanna er óheppileg vegna steikjandi hitans sem er á Ítalíu vegna hitabylgjunnar sem gengur þar fyrir. Flugferðum hefur verið aflýst vegna verkfalla víðar en á Ítalíu. Flugmenn Ryanair fóru í verkfall í dag vegna lélegra vinnuskilyrða sem varð til þess að 120 flugferðum til og frá Charleroi-flugvelli í Belgíu var aflýst.
Fréttir af flugi Ítalía Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira