Allt í steik í Tour de France eftir stórt óhapp Siggeir Ævarsson skrifar 15. júlí 2023 14:51 Svo til öll keppnislið á mótinu áttu keppendur sem lentu í árekstrinum Skjáskot Youtube Stöðva þurfti keppni á Tour de France hjólreiðamótinu í morgun í tæpan hálftíma eftir að óhapp varð til þess að tugir keppenda lentu í árekstri og nokkrir meiddust alvarlega og þurftu frá að hverfa. Töluverð óreiða skapaðist í kjölfarið á óhappinu og þurftu margir keppendur á læknisaðstoð að halda. Fjölmargir hættu keppni í kjölfarið, annað hvort vegna meiðsla eða af öðrum sökum, en enn voru 144 km eftir af þessum hluta keppninnar þegar óhappið átti sér stað. Hinn franski Romain Bardet var fluttur burt á sjúkrabörum og hefur eðli málsins samkvæmt lokið keppni í árVísir/EPA Á vefsíðu Eurosport má sjá upptöku af óhappinu en öll liðin í keppninni, nema Totalenergies, áttu keppendur sem óhappið hafði áhrif á. Hinn breski James Shaw fékk stóran skurð á hné og þurfti að draga sig úr keppni. Vísir/EPA Hjólreiðar Tengdar fréttir Tveir rifbeinsbrotnir og mikið brottfall í Tour de France í ár Tveir hjólreiðamenn í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, hafa þurft að draga sig úr keppni eftir fall á fjórða keppnisdegi. 5. júlí 2023 16:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Töluverð óreiða skapaðist í kjölfarið á óhappinu og þurftu margir keppendur á læknisaðstoð að halda. Fjölmargir hættu keppni í kjölfarið, annað hvort vegna meiðsla eða af öðrum sökum, en enn voru 144 km eftir af þessum hluta keppninnar þegar óhappið átti sér stað. Hinn franski Romain Bardet var fluttur burt á sjúkrabörum og hefur eðli málsins samkvæmt lokið keppni í árVísir/EPA Á vefsíðu Eurosport má sjá upptöku af óhappinu en öll liðin í keppninni, nema Totalenergies, áttu keppendur sem óhappið hafði áhrif á. Hinn breski James Shaw fékk stóran skurð á hné og þurfti að draga sig úr keppni. Vísir/EPA
Hjólreiðar Tengdar fréttir Tveir rifbeinsbrotnir og mikið brottfall í Tour de France í ár Tveir hjólreiðamenn í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, hafa þurft að draga sig úr keppni eftir fall á fjórða keppnisdegi. 5. júlí 2023 16:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Tveir rifbeinsbrotnir og mikið brottfall í Tour de France í ár Tveir hjólreiðamenn í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, hafa þurft að draga sig úr keppni eftir fall á fjórða keppnisdegi. 5. júlí 2023 16:30