Bandarísku stelpurnar verða með Netflix myndavélar á sér allt HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 12:31 Sophia Smith og félagar hennar í bandaríska landsliðinu fá lítinn frið á komandi heimsmeistaramóti. Getty/Brad Smith Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta getur unnið sína þriðju heimsmeistarakeppni í röð og pressan er á liðinu að fylgja eftir velgengi sinni frá 2015 og 2019. Það er því nóg af pressu á liðinu en hún verður ekki minni eftir að Netflix náði samkomulagi um að gera heimildarþáttarröð um bandaríska liðið á mótinu. Heimsmeistaramótið hefst eftir aðeins tvo daga og áhuginn er mikill á kvennafótboltanum út um allan heim. The US Women's World Cup Team will be the subject of our next sports docuseries! The series will follow the most decorated team in international soccer history (Alex Morgan, Megan Rapinoe, Alyssa Thompson & more) as they strive to capture their third World Cup title in a row. pic.twitter.com/SPwEZeRNDN— Netflix (@netflix) July 17, 2023 Netflix er byrjað að kynna heimildarmyndina en þar fá myndatökumenn aðgengi alls staðar að liðinu á mótinu stendur. Það eru örugglega margir spenntir að sjá hvernig málin ganga fyrir sig á bak við tjöldin hjá besta fótboltaliði heims. Þetta verður líka kveðjumót Megan Rapinoe sem varð bæði valin best og markahæst að auki þegar Bandaríkin fagnaði sigri á HM fyrir fjórum árum. Rapinoe hefur verið andlit liðsins í jafnréttisbaráttunni og verður eflaust mikið í sviðsljósinu í myndinni. Það má búast við að þáttarröðin verði í líkingu við hinar velheppnuðu Break Point í tennis og Formula 1: Drive to Survive í formúlu eitt. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira
Það er því nóg af pressu á liðinu en hún verður ekki minni eftir að Netflix náði samkomulagi um að gera heimildarþáttarröð um bandaríska liðið á mótinu. Heimsmeistaramótið hefst eftir aðeins tvo daga og áhuginn er mikill á kvennafótboltanum út um allan heim. The US Women's World Cup Team will be the subject of our next sports docuseries! The series will follow the most decorated team in international soccer history (Alex Morgan, Megan Rapinoe, Alyssa Thompson & more) as they strive to capture their third World Cup title in a row. pic.twitter.com/SPwEZeRNDN— Netflix (@netflix) July 17, 2023 Netflix er byrjað að kynna heimildarmyndina en þar fá myndatökumenn aðgengi alls staðar að liðinu á mótinu stendur. Það eru örugglega margir spenntir að sjá hvernig málin ganga fyrir sig á bak við tjöldin hjá besta fótboltaliði heims. Þetta verður líka kveðjumót Megan Rapinoe sem varð bæði valin best og markahæst að auki þegar Bandaríkin fagnaði sigri á HM fyrir fjórum árum. Rapinoe hefur verið andlit liðsins í jafnréttisbaráttunni og verður eflaust mikið í sviðsljósinu í myndinni. Það má búast við að þáttarröðin verði í líkingu við hinar velheppnuðu Break Point í tennis og Formula 1: Drive to Survive í formúlu eitt.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira