Seinheppinn Tour de France keppandi lenti líka í árekstri á frídeginum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 14:31 Maxim Van Gils hjólar fyrir Lotto Dstny liðið og er enn með í Frakklandshjólreiðunum þrátt fyrir mörg óhöpp á síðustu dögum. Getty/Dario Belingheri Belgíski hjólreiðamaðurinn Maxim van Gils er búinn að taka út sinn skammt af árekstrinum í Frakklandshjólreiðunum og gott betur. Hinn 23 ára gamli Van Gils er búinn að lenda tvívegis í keppninni sjálfri en til að bæta gráu ofan á svart þá lenti hann líka í árekstri á frídegi sínum. Keppendur í Tour de France fengu frídag til að jafna sig eftir hörð átök upp fjallshlíðar Alpanna. Maxim Van Gils valt op rustdag tijdens fietstochtje met vader die pols breekt, Tour komt niet in gevaar voor klimtalent https://t.co/PLu0znYHTA— Nieuwsblad.be (@Nieuwsblad_be) July 17, 2023 Van Gils vildi eitthvað liðka sig á hjólinu en það endaði ekki betur en svo en hann klessti á vörubíl. Hjólreiðamaðurinn var út að hjóla með föður sínum þegar vörubílinn svínaði á hann í brekku. Það hljómar vissulega mjög illa en sem betur fer slasaðist hann ekkert alvarlega. „Það brotnaði ekkert,“ staðfesti liðslæknirinn Peter Plessers. Faðir hans Van Gils var ekki eins heppinn því hann úlnliðsbrotnaði. „Honum er illt í öxlinni en slapp við beinbrot. Maxim vill ná að hjóla alla leið til París,“ sagði Plessers sem starfar fyrir Lotto-Dstny liðið. Belginn hafði dottið tvisvar í keppninni, fyrst á öðrum keppnisagi á leið til San Sebastián og svo aftur á laugardaginn á fjórtándu keppnisleið. Það hefur verið mikið um árekstra síðustu keppnisdagana í Tour de France. Það er samt fullt langt gengið þegar hjólreiðakapparnir eru ekki óhultir á frídögunum heldur. Update on @maximvangils, who crashed during a training ride today but is luckily able to continue the #TDF2023.https://t.co/n19RxPUECK— Lotto Dstny (@lotto_dstny) July 17, 2023 Hjólreiðar Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Van Gils er búinn að lenda tvívegis í keppninni sjálfri en til að bæta gráu ofan á svart þá lenti hann líka í árekstri á frídegi sínum. Keppendur í Tour de France fengu frídag til að jafna sig eftir hörð átök upp fjallshlíðar Alpanna. Maxim Van Gils valt op rustdag tijdens fietstochtje met vader die pols breekt, Tour komt niet in gevaar voor klimtalent https://t.co/PLu0znYHTA— Nieuwsblad.be (@Nieuwsblad_be) July 17, 2023 Van Gils vildi eitthvað liðka sig á hjólinu en það endaði ekki betur en svo en hann klessti á vörubíl. Hjólreiðamaðurinn var út að hjóla með föður sínum þegar vörubílinn svínaði á hann í brekku. Það hljómar vissulega mjög illa en sem betur fer slasaðist hann ekkert alvarlega. „Það brotnaði ekkert,“ staðfesti liðslæknirinn Peter Plessers. Faðir hans Van Gils var ekki eins heppinn því hann úlnliðsbrotnaði. „Honum er illt í öxlinni en slapp við beinbrot. Maxim vill ná að hjóla alla leið til París,“ sagði Plessers sem starfar fyrir Lotto-Dstny liðið. Belginn hafði dottið tvisvar í keppninni, fyrst á öðrum keppnisagi á leið til San Sebastián og svo aftur á laugardaginn á fjórtándu keppnisleið. Það hefur verið mikið um árekstra síðustu keppnisdagana í Tour de France. Það er samt fullt langt gengið þegar hjólreiðakapparnir eru ekki óhultir á frídögunum heldur. Update on @maximvangils, who crashed during a training ride today but is luckily able to continue the #TDF2023.https://t.co/n19RxPUECK— Lotto Dstny (@lotto_dstny) July 17, 2023
Hjólreiðar Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira