Kærunefnd útboðsmála gefur grænt ljós á Arnarnesveg Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júlí 2023 07:40 Gatnamót Breiðholtsbrautar og Arnarnesvegar, séð úr Víðidal. Vegagerðin/Verkís Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að Vegagerðinni hafi verið heimilt að hafna lægsta tilboði í lagningu Arnarnesvegar og ganga til samninga við aðra. „Við erum að semja við Suðurverk og Loftorku um Arnarnesveginn, erum að bíða eftir gögnum, en klárum samninginn væntanlega í næstu viku,“ hefur Morgunblaðið eftir G. Pétri Matthíassyni, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, um stöðu málsins. Ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga til samninga við Suðurverk og Loftorku var kærð af Óskataki ehf. og Háfelli ehf., sem buðu sameiginlega í verkið og áttu lægsta tilboðið. Tilboð þeirra nam 5,4 milljörðum króna, um 88 prósent af áætlun Vegagerðarinnar. Tilboðið var hins vegar ekki talið standast þær kröfur sem gerðar voru til tilboðsgjafa í útboðinu, þar sem samanlögð velta fyrirtækjanna tveggja nam aðeins 1,8 milljörðum en gerð var krafa um veltu upp á 2,2 milljarða. Óskatak og Háfell töldu að verðbæta ætti upphæðina en kærunefndin komst að þeirri niðurstöðu að ef svo hefði verið hefði verið kveðið sérstaklega á um það í útboðslýsingunni og nánari útfærsla tilgreind. Tilboð Suðurverks og Loftorku var 1,3 milljörðum hærra en lægsta tilboðið. Að sögn G. Péturs munu tafirnar vegna kærunnar ekki verða til þess að fresta áætluðum verklokum. Samgöngur Kópavogur Reykjavík Rekstur hins opinbera Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Erlent Fleiri fréttir Lögregla bjargaði ketti sem festist inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjá meira
„Við erum að semja við Suðurverk og Loftorku um Arnarnesveginn, erum að bíða eftir gögnum, en klárum samninginn væntanlega í næstu viku,“ hefur Morgunblaðið eftir G. Pétri Matthíassyni, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, um stöðu málsins. Ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga til samninga við Suðurverk og Loftorku var kærð af Óskataki ehf. og Háfelli ehf., sem buðu sameiginlega í verkið og áttu lægsta tilboðið. Tilboð þeirra nam 5,4 milljörðum króna, um 88 prósent af áætlun Vegagerðarinnar. Tilboðið var hins vegar ekki talið standast þær kröfur sem gerðar voru til tilboðsgjafa í útboðinu, þar sem samanlögð velta fyrirtækjanna tveggja nam aðeins 1,8 milljörðum en gerð var krafa um veltu upp á 2,2 milljarða. Óskatak og Háfell töldu að verðbæta ætti upphæðina en kærunefndin komst að þeirri niðurstöðu að ef svo hefði verið hefði verið kveðið sérstaklega á um það í útboðslýsingunni og nánari útfærsla tilgreind. Tilboð Suðurverks og Loftorku var 1,3 milljörðum hærra en lægsta tilboðið. Að sögn G. Péturs munu tafirnar vegna kærunnar ekki verða til þess að fresta áætluðum verklokum.
Samgöngur Kópavogur Reykjavík Rekstur hins opinbera Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Erlent Fleiri fréttir Lögregla bjargaði ketti sem festist inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir