Kærunefnd útboðsmála gefur grænt ljós á Arnarnesveg Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júlí 2023 07:40 Gatnamót Breiðholtsbrautar og Arnarnesvegar, séð úr Víðidal. Vegagerðin/Verkís Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að Vegagerðinni hafi verið heimilt að hafna lægsta tilboði í lagningu Arnarnesvegar og ganga til samninga við aðra. „Við erum að semja við Suðurverk og Loftorku um Arnarnesveginn, erum að bíða eftir gögnum, en klárum samninginn væntanlega í næstu viku,“ hefur Morgunblaðið eftir G. Pétri Matthíassyni, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, um stöðu málsins. Ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga til samninga við Suðurverk og Loftorku var kærð af Óskataki ehf. og Háfelli ehf., sem buðu sameiginlega í verkið og áttu lægsta tilboðið. Tilboð þeirra nam 5,4 milljörðum króna, um 88 prósent af áætlun Vegagerðarinnar. Tilboðið var hins vegar ekki talið standast þær kröfur sem gerðar voru til tilboðsgjafa í útboðinu, þar sem samanlögð velta fyrirtækjanna tveggja nam aðeins 1,8 milljörðum en gerð var krafa um veltu upp á 2,2 milljarða. Óskatak og Háfell töldu að verðbæta ætti upphæðina en kærunefndin komst að þeirri niðurstöðu að ef svo hefði verið hefði verið kveðið sérstaklega á um það í útboðslýsingunni og nánari útfærsla tilgreind. Tilboð Suðurverks og Loftorku var 1,3 milljörðum hærra en lægsta tilboðið. Að sögn G. Péturs munu tafirnar vegna kærunnar ekki verða til þess að fresta áætluðum verklokum. Samgöngur Kópavogur Reykjavík Rekstur hins opinbera Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
„Við erum að semja við Suðurverk og Loftorku um Arnarnesveginn, erum að bíða eftir gögnum, en klárum samninginn væntanlega í næstu viku,“ hefur Morgunblaðið eftir G. Pétri Matthíassyni, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, um stöðu málsins. Ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga til samninga við Suðurverk og Loftorku var kærð af Óskataki ehf. og Háfelli ehf., sem buðu sameiginlega í verkið og áttu lægsta tilboðið. Tilboð þeirra nam 5,4 milljörðum króna, um 88 prósent af áætlun Vegagerðarinnar. Tilboðið var hins vegar ekki talið standast þær kröfur sem gerðar voru til tilboðsgjafa í útboðinu, þar sem samanlögð velta fyrirtækjanna tveggja nam aðeins 1,8 milljörðum en gerð var krafa um veltu upp á 2,2 milljarða. Óskatak og Háfell töldu að verðbæta ætti upphæðina en kærunefndin komst að þeirri niðurstöðu að ef svo hefði verið hefði verið kveðið sérstaklega á um það í útboðslýsingunni og nánari útfærsla tilgreind. Tilboð Suðurverks og Loftorku var 1,3 milljörðum hærra en lægsta tilboðið. Að sögn G. Péturs munu tafirnar vegna kærunnar ekki verða til þess að fresta áætluðum verklokum.
Samgöngur Kópavogur Reykjavík Rekstur hins opinbera Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira