Samkomulag í höfn á milli Liverpool og Al Ettifaq Smári Jökull Jónsson skrifar 19. júlí 2023 18:16 Henderson er staddur í Þýskalandi þessa stundina en þar er Liverpool í æfingabúðum. Vísir/Getty Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Jordan Henderson yfirgefi Liverpool. Hann er sjálfur búinn að ná samkomulagi við Al Ettifaq og nú virðast félögin vera að ná saman sömuleiðis. Fréttirnar um áhuga Al Ettifaq á fyrirliða Liverpool komu nokkuð á óvart þegar þær bárust í síðustu viku. Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool, er nýtekinn við sem þjálfari sádiarabíska liðsins og var ekki lengi að hafa samband við Henderson og sitt gamla félag. Henderson náði samkomulagi við Al Ettifaq í síðustu viku um sinn samning en þá bar töluvert á milli hjá félögunum en Liverpool vildi fá 20 milljónir punda fyrir hinn 33 ára gamla fyrirliða sinn. EXCLUSIVE: Liverpool and Al Ettifaq just reached an agreement in principle on fee for Jordan Henderson here we go! Henderson already agreed three year deal last week, documents to be checked then time to sign and move to Saudi.Steven Gerrard, waiting for JH. pic.twitter.com/dH96SgMURe— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 19, 2023 Nú virðist hins vegar sem samkomulag sé í höfn. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á Twitter að félögin séu búin að ná saman og hefur meira að segja skellt hinum víðfræga „Here we go!“ stimpli á félagaskiptin. Samkvæmt Skysports er kaupverðið 12 milljónir punda sem er nokkuð frá því sem Liverpool ætlaði sér að fá. Henderson mun skrifa undir tveggja ára samning við Al Ettifaq með möguleika á eins árs framlengingu til viðbótar. Hann fær 200.000 pund í vikulaun samkvæmt nýjum samningi eða um 34 milljónir íslenskra króna. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira
Fréttirnar um áhuga Al Ettifaq á fyrirliða Liverpool komu nokkuð á óvart þegar þær bárust í síðustu viku. Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool, er nýtekinn við sem þjálfari sádiarabíska liðsins og var ekki lengi að hafa samband við Henderson og sitt gamla félag. Henderson náði samkomulagi við Al Ettifaq í síðustu viku um sinn samning en þá bar töluvert á milli hjá félögunum en Liverpool vildi fá 20 milljónir punda fyrir hinn 33 ára gamla fyrirliða sinn. EXCLUSIVE: Liverpool and Al Ettifaq just reached an agreement in principle on fee for Jordan Henderson here we go! Henderson already agreed three year deal last week, documents to be checked then time to sign and move to Saudi.Steven Gerrard, waiting for JH. pic.twitter.com/dH96SgMURe— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 19, 2023 Nú virðist hins vegar sem samkomulag sé í höfn. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á Twitter að félögin séu búin að ná saman og hefur meira að segja skellt hinum víðfræga „Here we go!“ stimpli á félagaskiptin. Samkvæmt Skysports er kaupverðið 12 milljónir punda sem er nokkuð frá því sem Liverpool ætlaði sér að fá. Henderson mun skrifa undir tveggja ára samning við Al Ettifaq með möguleika á eins árs framlengingu til viðbótar. Hann fær 200.000 pund í vikulaun samkvæmt nýjum samningi eða um 34 milljónir íslenskra króna.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira