Lið Arsenal nú talið vera meira virði en lið Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 12:30 Arsenal og Manchester City börðust um Englandsmeistaratitilinn á síðasta tímabili o City hafði betur í lokin. Thomas Partey og Jack Grealish tókust aðeins á í innbyrðis leik liðanna. Getty/Robbie Jay Barratt Arsenal hefur fjárfest í frábærum leikmönnum í sumar og verðmæti félagsins hefur hreinlega rokið upp. Auðvitað kostuðu þessir leikmenn mikinn pening en fyrir vikið þá kom Arsenal Manchester City niður af stallinum sem verðmætasta fótboltalið heims. Félagsskiptavefurinn Transfermarkt heldur vel utan um allar upplýsingar um kaupverð og viðri fótboltamanna og uppfærir þær tölur stanslaust. Í nýjustu úttekt Transfermarkt á virði leikmanna liðanna í Evrópufótboltanum kemur í ljós að City er dottið niður í annað sætið. Only four clubs have spent more money on transfer fees than Saudi Arabian club Al-Hilal this summer pic.twitter.com/cngPEgmRA0— Transfermarkt.co.uk (@TMuk_news) July 19, 2023 Manchester City hafði verið með verðmætasta liðið í þrjú ár samfellt en Arsenal situr nú á toppnum. Leikmenn Arsenal eru samanlagt 1,21 milljarðs punda virði en Manchester City er í öðru sæti með lið sem er samtals 1,19 milljarða punda virði. 1,21 milljarður punda jafngildir 205 milljörðum íslenskra króna. Franska félagið Paris Saint Germain er síðan eina annað félagið sem kemst yfir milljarðar punda markið en leikmenn PSG eru samtals 1,02 milljarða punda virði. Real Madrid, Bayern München, Chelsea og Barcelona eru síðan í næstu sæti en Liverpool er í sjöunda sæti og Manchester UNited bara í áttuna sæti, næst á undan Tottenham. Enska úrvalsdeildin á því meira en helminginn af topp tíu listanum eða sex félög af tíu. Hin koma frá Spáni (2), Frakklandi og Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Sjá meira
Auðvitað kostuðu þessir leikmenn mikinn pening en fyrir vikið þá kom Arsenal Manchester City niður af stallinum sem verðmætasta fótboltalið heims. Félagsskiptavefurinn Transfermarkt heldur vel utan um allar upplýsingar um kaupverð og viðri fótboltamanna og uppfærir þær tölur stanslaust. Í nýjustu úttekt Transfermarkt á virði leikmanna liðanna í Evrópufótboltanum kemur í ljós að City er dottið niður í annað sætið. Only four clubs have spent more money on transfer fees than Saudi Arabian club Al-Hilal this summer pic.twitter.com/cngPEgmRA0— Transfermarkt.co.uk (@TMuk_news) July 19, 2023 Manchester City hafði verið með verðmætasta liðið í þrjú ár samfellt en Arsenal situr nú á toppnum. Leikmenn Arsenal eru samanlagt 1,21 milljarðs punda virði en Manchester City er í öðru sæti með lið sem er samtals 1,19 milljarða punda virði. 1,21 milljarður punda jafngildir 205 milljörðum íslenskra króna. Franska félagið Paris Saint Germain er síðan eina annað félagið sem kemst yfir milljarðar punda markið en leikmenn PSG eru samtals 1,02 milljarða punda virði. Real Madrid, Bayern München, Chelsea og Barcelona eru síðan í næstu sæti en Liverpool er í sjöunda sæti og Manchester UNited bara í áttuna sæti, næst á undan Tottenham. Enska úrvalsdeildin á því meira en helminginn af topp tíu listanum eða sex félög af tíu. Hin koma frá Spáni (2), Frakklandi og Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official)
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Sjá meira