McIlroy í þokkalegum málum en Lambrechts þoldi ekki pressuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2023 14:33 Rory McIlroy var víða spáð sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi. getty/Warren Little Rory McIlroy lék annan hringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi á einu höggi undir pari. Tveir af þeim kylfingum sem þykja hvað líklegastir til afreka á Opna breska hafa lokið leik í dag; McIlroy og Jon Rahm. Þeir eru í sætum tvö og þrjú á heimslistanum í golfi. Sem fyrr sagði lék McIlroy á einu höggi undir pari í dag og er í 14. sæti mótsins. Norður-Írinn fékk þrjá fugla á öðrum hringnum og tvo skolla. A potentially tricky position on 18. An impressive up and down.Rory McIlroy heads into the weekend under par. pic.twitter.com/MyYa14eeo5— The Open (@TheOpen) July 21, 2023 Rahm lék einnig á einu höggi undir pari í dag en er samtals á tveimur höggum yfir pari og í 50. sæti. Norðmaðurinn Viktor Hovland hefur einnig lokið leik í dag. Hann lék á einu höggi yfir pari og er samtals á pari og í 23. sæti. Stjarna gærdagsins, suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lambrechts, hefur ekki náð sér á strik í dag og lék fyrri níu holurnar á fimm höggum yfir pari. Hann er samtals á pari og kominn niður í 23. sæti. Lambrechts var með forystu eftir fyrsta hringinn. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með fimm högga forystu á Tommy Fleetwood sem er nýbyrjaður að spila á öðrum hringnum. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Golf Opna breska Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tveir af þeim kylfingum sem þykja hvað líklegastir til afreka á Opna breska hafa lokið leik í dag; McIlroy og Jon Rahm. Þeir eru í sætum tvö og þrjú á heimslistanum í golfi. Sem fyrr sagði lék McIlroy á einu höggi undir pari í dag og er í 14. sæti mótsins. Norður-Írinn fékk þrjá fugla á öðrum hringnum og tvo skolla. A potentially tricky position on 18. An impressive up and down.Rory McIlroy heads into the weekend under par. pic.twitter.com/MyYa14eeo5— The Open (@TheOpen) July 21, 2023 Rahm lék einnig á einu höggi undir pari í dag en er samtals á tveimur höggum yfir pari og í 50. sæti. Norðmaðurinn Viktor Hovland hefur einnig lokið leik í dag. Hann lék á einu höggi yfir pari og er samtals á pari og í 23. sæti. Stjarna gærdagsins, suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lambrechts, hefur ekki náð sér á strik í dag og lék fyrri níu holurnar á fimm höggum yfir pari. Hann er samtals á pari og kominn niður í 23. sæti. Lambrechts var með forystu eftir fyrsta hringinn. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með fimm högga forystu á Tommy Fleetwood sem er nýbyrjaður að spila á öðrum hringnum. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4.
Golf Opna breska Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira