Hafnaði stóru tilboði frá Al Nassr og gekk í raðir Aston Villa Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 22:00 Moussa Diaby er mættur í Aston Villa Twitter/Aston Villa Moussa Diaby er genginn til liðs við Aston Villa frá Bayer Leverkusen. Diaby gerir fimm ára samning við Aston Villa en talið er að kaupverðið sé 50 milljónir evra. Al Nassr var á höttunum á eftir Moussa Diaby en hann valdi Aston Villa. Ítalski blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, fullyrti að Diaby hafi hafnað risatilboði frá Sádí Arabíu og valdi Aston Villa í staðinn. Official and confirmed. Aston Villa sign Moussa Diaby on permanent deal from Bayer Leverkusen 🔵🟣 #AVFCDiaby rejected Saudi huge bid to join Villa. pic.twitter.com/nazYQvDRtR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 22, 2023 Moussa Diaby gerir fimm ára samning við Aston Villa og er hann þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við félagið. Youri Tielemans og Pau Torres eru báðir komnir í Aston Villa. Töluverðar líkur eru á að Aston Villa muni taka þátt í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar á næsta tímabili en óljóst er hver andstæðingur Aston Villa verður í umspilinu. Welcome to Aston Villa, @MoussaDiaby_19. 🇫🇷 pic.twitter.com/kipVCtG80r— Aston Villa (@AVFCOfficial) July 22, 2023 Moussa Diaby lék 34 leiki með Bayer Leverkusen í Bundesliga á síðasta tímabili þar sem hann skoraði níu mörk og gaf níu stoðsendingar. Diaby spilaði einnig sex leiki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem hann skoraði tvö mörk. Enski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Al Nassr var á höttunum á eftir Moussa Diaby en hann valdi Aston Villa. Ítalski blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, fullyrti að Diaby hafi hafnað risatilboði frá Sádí Arabíu og valdi Aston Villa í staðinn. Official and confirmed. Aston Villa sign Moussa Diaby on permanent deal from Bayer Leverkusen 🔵🟣 #AVFCDiaby rejected Saudi huge bid to join Villa. pic.twitter.com/nazYQvDRtR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 22, 2023 Moussa Diaby gerir fimm ára samning við Aston Villa og er hann þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við félagið. Youri Tielemans og Pau Torres eru báðir komnir í Aston Villa. Töluverðar líkur eru á að Aston Villa muni taka þátt í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar á næsta tímabili en óljóst er hver andstæðingur Aston Villa verður í umspilinu. Welcome to Aston Villa, @MoussaDiaby_19. 🇫🇷 pic.twitter.com/kipVCtG80r— Aston Villa (@AVFCOfficial) July 22, 2023 Moussa Diaby lék 34 leiki með Bayer Leverkusen í Bundesliga á síðasta tímabili þar sem hann skoraði níu mörk og gaf níu stoðsendingar. Diaby spilaði einnig sex leiki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem hann skoraði tvö mörk.
Enski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum