Brian Harman vann Opna og er kylfingur ársins Andri Már Eggertsson skrifar 23. júlí 2023 18:00 Brian Harman er sigurvegari Opna 151 Vísir/Getty Brian Harman vann Opna mótið í golfi sem lauk í Liverpool nú síðdegis. Harman var efstur fyrir lokadaginn með fimm högga forystu. Harman spilaði afar skynsamlega í dag og sigurinn aldrei í hættu. Þetta var í 151 sinn sem Opna mótið var haldið og fyrsta risamótið sem Harman vinnur. Harman hreppir hina frægu könnu Claret Jug. Verðlaunaféð fyrir að vinna Opna er ansi veglegt en 16.5 milljónir Bandaríkjadala skiptast niður á 16 sæti. Sigurvegarinn fær þrjár milljónir Bandaríkjadala. BREAKING: Brian Harman wins the Open Championship at Royal Liverpool ⛳🏆 pic.twitter.com/7d88ol42t0— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 23, 2023 Harman lék lokahringinn á 70 höggum og endaði mótið á þrettán höggum undir pari. Hinn 36 ára gamli Bandaríkjamaður hreppir nafnbótina kylfingur ársins. Harman er þekktur fyrir að pútta afar vel. Á öllu mótinu púttaði hann 106 sinnum sem er það minnsta hjá sigurvegara í Opna mótinu síðustu tuttugu ár. Brian Harman is The 151st Open champion. His 106 putts this week are the fewest by an Open winner the last 20 years.— Justin Ray (@JustinRayGolf) July 23, 2023 Fjórir kylfingar voru jafnir í öðru sæti. Þeir Tom Kim, Sepp Straka, Jason Day og Jon Rahm spiluðu allir á sjö höggum undir pari. Rory Mcllroy lék lokahringinn á 68 höggum og var það hans besti hringur á mótinu. Mcllroy endar ásamt Emiliano Grillo í sjötta sæti. Þetta var í sjöunda skipti á síðustu átta risamótum sem hann endar meðal tíu efstu. Etched into history forever.Brain Harman collects the most iconic trophy in golf. pic.twitter.com/N1a585Hkvp— The Open (@TheOpen) July 23, 2023 Opna breska Tengdar fréttir Fjöldi kylfinga stefnir á að ná veiðimanninum Efstu kylfingar Opna, áður Opna breska meistaramótsins í golfi, eru nýfarnir af stað á lokahring mótsins. Markmið fjölmargra þeirra er að ná veiðimanninum Brian Harman sem er sem stendur fremstur meðal jafningja. Mikið þarf að gerast til að hann missi niður forystuna en aldrei að segja aldrei. 23. júlí 2023 14:00 Brian Harman í kjörstöðu fyrir lokahringinn Fyrir lokahringinn á Opna mótinu er Bandaríkjamaðurinn Brian Harman með fimm högga forystu. Á eftir honum er Cameron Young sem er í öðru sæti. 22. júlí 2023 23:31 Frábær hringur hjá Harman sem gæti fetað í fótspor Woods og McIlroy Opna, áður Opna breska meistaramótið í golfi, er spilað nú um helgina á Royal-golfvellinum í Liverpool. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er sem stendur með fimm högga forystu á heimamanninn Tommy Fleetwood. 22. júlí 2023 13:00 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Harman hreppir hina frægu könnu Claret Jug. Verðlaunaféð fyrir að vinna Opna er ansi veglegt en 16.5 milljónir Bandaríkjadala skiptast niður á 16 sæti. Sigurvegarinn fær þrjár milljónir Bandaríkjadala. BREAKING: Brian Harman wins the Open Championship at Royal Liverpool ⛳🏆 pic.twitter.com/7d88ol42t0— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 23, 2023 Harman lék lokahringinn á 70 höggum og endaði mótið á þrettán höggum undir pari. Hinn 36 ára gamli Bandaríkjamaður hreppir nafnbótina kylfingur ársins. Harman er þekktur fyrir að pútta afar vel. Á öllu mótinu púttaði hann 106 sinnum sem er það minnsta hjá sigurvegara í Opna mótinu síðustu tuttugu ár. Brian Harman is The 151st Open champion. His 106 putts this week are the fewest by an Open winner the last 20 years.— Justin Ray (@JustinRayGolf) July 23, 2023 Fjórir kylfingar voru jafnir í öðru sæti. Þeir Tom Kim, Sepp Straka, Jason Day og Jon Rahm spiluðu allir á sjö höggum undir pari. Rory Mcllroy lék lokahringinn á 68 höggum og var það hans besti hringur á mótinu. Mcllroy endar ásamt Emiliano Grillo í sjötta sæti. Þetta var í sjöunda skipti á síðustu átta risamótum sem hann endar meðal tíu efstu. Etched into history forever.Brain Harman collects the most iconic trophy in golf. pic.twitter.com/N1a585Hkvp— The Open (@TheOpen) July 23, 2023
Opna breska Tengdar fréttir Fjöldi kylfinga stefnir á að ná veiðimanninum Efstu kylfingar Opna, áður Opna breska meistaramótsins í golfi, eru nýfarnir af stað á lokahring mótsins. Markmið fjölmargra þeirra er að ná veiðimanninum Brian Harman sem er sem stendur fremstur meðal jafningja. Mikið þarf að gerast til að hann missi niður forystuna en aldrei að segja aldrei. 23. júlí 2023 14:00 Brian Harman í kjörstöðu fyrir lokahringinn Fyrir lokahringinn á Opna mótinu er Bandaríkjamaðurinn Brian Harman með fimm högga forystu. Á eftir honum er Cameron Young sem er í öðru sæti. 22. júlí 2023 23:31 Frábær hringur hjá Harman sem gæti fetað í fótspor Woods og McIlroy Opna, áður Opna breska meistaramótið í golfi, er spilað nú um helgina á Royal-golfvellinum í Liverpool. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er sem stendur með fimm högga forystu á heimamanninn Tommy Fleetwood. 22. júlí 2023 13:00 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Fjöldi kylfinga stefnir á að ná veiðimanninum Efstu kylfingar Opna, áður Opna breska meistaramótsins í golfi, eru nýfarnir af stað á lokahring mótsins. Markmið fjölmargra þeirra er að ná veiðimanninum Brian Harman sem er sem stendur fremstur meðal jafningja. Mikið þarf að gerast til að hann missi niður forystuna en aldrei að segja aldrei. 23. júlí 2023 14:00
Brian Harman í kjörstöðu fyrir lokahringinn Fyrir lokahringinn á Opna mótinu er Bandaríkjamaðurinn Brian Harman með fimm högga forystu. Á eftir honum er Cameron Young sem er í öðru sæti. 22. júlí 2023 23:31
Frábær hringur hjá Harman sem gæti fetað í fótspor Woods og McIlroy Opna, áður Opna breska meistaramótið í golfi, er spilað nú um helgina á Royal-golfvellinum í Liverpool. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er sem stendur með fimm högga forystu á heimamanninn Tommy Fleetwood. 22. júlí 2023 13:00
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn