Borges frá Brasilíu með fyrstu þrennu HM í ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2023 13:00 Ary Borges kom, sá og skoraði þrennu. Sarah Reed/Getty Images Brasilía vann þægilegan 4-0 sigur á Panama í síðasta leik dagsins á HM kvenna í knattspyrnu. Ary Borges var allt í öllu í sigri Brasilíu en hún skoraði fyrstu þrennu mótsins sem og hún lagði upp fjórða mark liðsins. Það verður ekki sagt að síðari tveir leikir dagsins hafi verið jafnir. Fyrr í dag vann Þýskaland 6-0 sigur á Marokkó og ef Brasilía hefði haft nennu til hefði liðið án efa getað skorað fleiri mörk í leiknum sem lauk nú rétt í þessu. Ary Borges, leikmaður Racing Louisville í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, kom Brasilíu yfir á 19. mínútu. Hún tvöfaldaði forystuna tuttugu mínútum síðar með öðru marki sínu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Í upphafi síðari hálfleiks skoraði Bia Zaneratto þriðja mark Brasilíu, eftir sendingu frá Borges, og gerði þar með endanlega út um leikinn. Borges bætti svo við þriðja marki sínu og fjórða marki Brasilíu eftir sendingu frá Geyse, leikmanni Barcelona, þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Ary Borges scores a hat trick in Brazil s World Cup opener pic.twitter.com/0t9ZD2YFiJ— B/R Football (@brfootball) July 24, 2023 Skömmu síðar var Borges tekin af velli fyrir goðsögina Mörtu sem er á sínu sjötta heimsmeistaramóti. Lokatölur leiksins 4-0 Brasilíu í vil sem þýðir að liðið er komið á topp F-riðils með þrjú stig á meðan Frakkland og Jamaíka eru bæði með eitt stig hvort. Panama rekur svo lestina án stiga þegar ein umferð er búin. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Popp(aði) tvisvar upp í teignum og hoppaði upp í þriðja sæti markalistans Þýska kvennalandsliðið í fótbolta byrjar heimsmeistaramótið vel en liðið vann 6-0 stórsigur á nýliðum Marokkó í fyrsta leik sínum á HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. 24. júlí 2023 10:30 Reynsluboltinn þurfti bara fjórar mínútur til að ráða úrslitum Cristiana Girelli tryggði Ítalíu 1-0 sigur á Argentínu í fyrsta leik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. 24. júlí 2023 08:01 Lék á FIFA með sínum eigin regnboga Nýja-Sjáland vann eftirminnilegan sigur í opnunarleik HM kvenna í fótbolta á dögunum en þær nýsjálensku fá ekki aðeins hrós fyrir frammistöðuna inn á vellinum. 24. júlí 2023 09:30 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Sjá meira
Það verður ekki sagt að síðari tveir leikir dagsins hafi verið jafnir. Fyrr í dag vann Þýskaland 6-0 sigur á Marokkó og ef Brasilía hefði haft nennu til hefði liðið án efa getað skorað fleiri mörk í leiknum sem lauk nú rétt í þessu. Ary Borges, leikmaður Racing Louisville í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, kom Brasilíu yfir á 19. mínútu. Hún tvöfaldaði forystuna tuttugu mínútum síðar með öðru marki sínu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Í upphafi síðari hálfleiks skoraði Bia Zaneratto þriðja mark Brasilíu, eftir sendingu frá Borges, og gerði þar með endanlega út um leikinn. Borges bætti svo við þriðja marki sínu og fjórða marki Brasilíu eftir sendingu frá Geyse, leikmanni Barcelona, þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Ary Borges scores a hat trick in Brazil s World Cup opener pic.twitter.com/0t9ZD2YFiJ— B/R Football (@brfootball) July 24, 2023 Skömmu síðar var Borges tekin af velli fyrir goðsögina Mörtu sem er á sínu sjötta heimsmeistaramóti. Lokatölur leiksins 4-0 Brasilíu í vil sem þýðir að liðið er komið á topp F-riðils með þrjú stig á meðan Frakkland og Jamaíka eru bæði með eitt stig hvort. Panama rekur svo lestina án stiga þegar ein umferð er búin.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Popp(aði) tvisvar upp í teignum og hoppaði upp í þriðja sæti markalistans Þýska kvennalandsliðið í fótbolta byrjar heimsmeistaramótið vel en liðið vann 6-0 stórsigur á nýliðum Marokkó í fyrsta leik sínum á HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. 24. júlí 2023 10:30 Reynsluboltinn þurfti bara fjórar mínútur til að ráða úrslitum Cristiana Girelli tryggði Ítalíu 1-0 sigur á Argentínu í fyrsta leik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. 24. júlí 2023 08:01 Lék á FIFA með sínum eigin regnboga Nýja-Sjáland vann eftirminnilegan sigur í opnunarleik HM kvenna í fótbolta á dögunum en þær nýsjálensku fá ekki aðeins hrós fyrir frammistöðuna inn á vellinum. 24. júlí 2023 09:30 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Sjá meira
Popp(aði) tvisvar upp í teignum og hoppaði upp í þriðja sæti markalistans Þýska kvennalandsliðið í fótbolta byrjar heimsmeistaramótið vel en liðið vann 6-0 stórsigur á nýliðum Marokkó í fyrsta leik sínum á HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. 24. júlí 2023 10:30
Reynsluboltinn þurfti bara fjórar mínútur til að ráða úrslitum Cristiana Girelli tryggði Ítalíu 1-0 sigur á Argentínu í fyrsta leik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. 24. júlí 2023 08:01
Lék á FIFA með sínum eigin regnboga Nýja-Sjáland vann eftirminnilegan sigur í opnunarleik HM kvenna í fótbolta á dögunum en þær nýsjálensku fá ekki aðeins hrós fyrir frammistöðuna inn á vellinum. 24. júlí 2023 09:30
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn