KA fer til Belgíu eða Danmerkur sigri það Dundalk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2023 18:46 KA sló út Connah's Quay Nomads frá Wales í 1. umferð. Vísir/Diego KA mætir Dundalk frá Írlandi í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Takist KA að komast í gegnum FH-banana frá árinu 2016 þá bíða þeirra mótherjar frá annað hvort Belgíu eða Danmörku. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta Sparta Prag í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu takist þeim að leggja Danmerkurmeistara FCK að velli. Falli Blikar hins vegar úr leik bíður þeirra einvígi gegn annað hvort HŠK Zrinjski Mostar frá Bosníu-Hersegóvínu eða Slovan Bratislava frá Slóvakíu. Einnig var dregið í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag og þar kom í ljós hverjir næstu andstæðingar KA verða fari svo að Akureyringar slái Dundalk úr leik. KA fer annað hvort til Belgíu þar sem það mætir Club Brugge eða til Danmerkur þar sem það myndi mæta Mikael Anderson og félögum í AGF. Club Brugge var stofnað árið 1891 og spilar heimaleiki sína á Jan Breydel-vellinum sem tekur 29.062 í sæti. AGF var stofnað 1880 og spilar heimaleiki sínar á Ceres-vellinum í Árósum sem tekur 19.443 í sæti. Fyrri leikur KA og Dundalk fer fram á heimavelli Fram í Úlfarsárdal á fimmtudagskvöld þar sem heimavöllur KA á Akureyri er ekki löglegur í Evrópukeppni. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending Stöðvar 2 Sport hefst kl. 17.50. Fótbolti KA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta Sparta Prag í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu takist þeim að leggja Danmerkurmeistara FCK að velli. Falli Blikar hins vegar úr leik bíður þeirra einvígi gegn annað hvort HŠK Zrinjski Mostar frá Bosníu-Hersegóvínu eða Slovan Bratislava frá Slóvakíu. Einnig var dregið í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag og þar kom í ljós hverjir næstu andstæðingar KA verða fari svo að Akureyringar slái Dundalk úr leik. KA fer annað hvort til Belgíu þar sem það mætir Club Brugge eða til Danmerkur þar sem það myndi mæta Mikael Anderson og félögum í AGF. Club Brugge var stofnað árið 1891 og spilar heimaleiki sína á Jan Breydel-vellinum sem tekur 29.062 í sæti. AGF var stofnað 1880 og spilar heimaleiki sínar á Ceres-vellinum í Árósum sem tekur 19.443 í sæti. Fyrri leikur KA og Dundalk fer fram á heimavelli Fram í Úlfarsárdal á fimmtudagskvöld þar sem heimavöllur KA á Akureyri er ekki löglegur í Evrópukeppni. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending Stöðvar 2 Sport hefst kl. 17.50.
Fótbolti KA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira