Sádarnir bjóða Mikkel Hansen risasamning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2023 09:30 Sádi-arabískt félag hefur boðið Mikkel Hansen gull og græna skóga fyrir að spila með því. getty/Mateusz Slodkowski Sádi-arabískt félag hefur boðið dönsku handboltastjörnunni Mikkel Hansen sannkallaðan risasamning. Svo virðist sem Sádarnir séu einnig komnir með áhuga á handbolta en fjölmargir sterkir fótboltamenn hafa flykkst til landsins undanfarin misseri. Danski handboltagúrúinn Rasmus Boysen vakti í gær athygli á Twitter-færslu túniska blaðamannsins Ramzi Ben Taher þar sem hann sagði að ónefnt félag í Sádi-Arabíu hefði boðið Hansen samning að verðmæti 790 milljóna króna. According to unconfirmed information of the Tunisian handball journalist @RamziBenTaher3 the Danish handball legend Mikkel Hansen has an offer from Saudi Arabia worth 6 million dollars!#handball https://t.co/xwmdVnhrb6— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 24, 2023 Ef Hansen gengi í raðir sádi-arabíska félagsins yrði hann langlaunahæsti handboltamaður sögunnar enda þekkjast upphæðir sem þessar varla í íþróttinni. Hansen er samningsbundinn Álaborg í heimalandinu. Hann lék ekkert með liðinu seinni hluta síðasta tímabils eftir að hann fór í kulnun. Hansen, sem er 35 ára, lék lengi með Paris Saint-Germain og hefur þrisvar sinnum orðið heimsmeistari og einu sinni Evrópumeistari með danska landsliðinu. Danski handboltinn Handbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Svo virðist sem Sádarnir séu einnig komnir með áhuga á handbolta en fjölmargir sterkir fótboltamenn hafa flykkst til landsins undanfarin misseri. Danski handboltagúrúinn Rasmus Boysen vakti í gær athygli á Twitter-færslu túniska blaðamannsins Ramzi Ben Taher þar sem hann sagði að ónefnt félag í Sádi-Arabíu hefði boðið Hansen samning að verðmæti 790 milljóna króna. According to unconfirmed information of the Tunisian handball journalist @RamziBenTaher3 the Danish handball legend Mikkel Hansen has an offer from Saudi Arabia worth 6 million dollars!#handball https://t.co/xwmdVnhrb6— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 24, 2023 Ef Hansen gengi í raðir sádi-arabíska félagsins yrði hann langlaunahæsti handboltamaður sögunnar enda þekkjast upphæðir sem þessar varla í íþróttinni. Hansen er samningsbundinn Álaborg í heimalandinu. Hann lék ekkert með liðinu seinni hluta síðasta tímabils eftir að hann fór í kulnun. Hansen, sem er 35 ára, lék lengi með Paris Saint-Germain og hefur þrisvar sinnum orðið heimsmeistari og einu sinni Evrópumeistari með danska landsliðinu.
Danski handboltinn Handbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni