Jökull Elísabetarson: Skiptir okkur engu hver staðan er Þorsteinn Hjálmsson skrifar 26. júlí 2023 22:00 Jökull Elísabetarson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Stjarnan vann í kvöld stórsigur á Fram í Bestu deildinni á Samsungvellinum 4-0 eftir að hafa leitt leikinn 1-0 í hálfleik. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum afar ánægður með frammistöðuna. Jökull sá þó einhver atriði sem honum fannst sitt lið geta gert betur. „Mjög ánægður með margt í þessum leik. Kannski helst, við vorum mikið með boltann í fyrri hálfleik en mér fannst við geta haldið betur í hann. Mér fannst við stundum fara í ótímabærar langar sendingar kannski helst það en erfitt að setja út á margt í seinni hálfleiknum,“ sagði Jökull. Stjarnan nýtti allar skiptingar sínar í leiknum og tók Jökull Eggert Aron Guðmundsson, markaskorara liðsins í fyrri hálfleik, út af í hálfleik. Einnig gerði hann tvær breytingar áður en annað mark leiksins leit dagsins ljós. „Við erum með stóran hóp og skiptir okkur engu hver staðan er. Ég held við gerðum fyrstu skiptingarnar í 1-0 fyrir utan í hálfleik. Það eru allir búnir að leggja mikið á sig og það hafa allir djúpan skilning á hvað við erum að reyna að gera, þannig að það koma allir vel inn.“ Daníel Laxdal var ekki með Stjörnunni í kvöld þar sem hann var hvíldur. Aðspurður hvort ekki væri erfitt að koma sér inn í byrjunarliðið aftur eftir að liðið hefur átt svona frammistöðu svaraði Jökull því á þessa leið. „Við höfum átt nokkra svona leiki á heimavelli kannski ekki alveg svona afgerandi á boltann en við sjáum bara til með það.“ Stjarnan eru nú taplausir í síðustu sjö heimaleikjum en eiga enn eftir að vinna leik á útivelli. Næstu þrír leikir Stjörnunnar eru á útivelli. „Ég held að við leyfum ykkur (fjölmiðlar) að hafa áhyggjunnar yfir því. Við erum mjög brattir á framhaldið hvort sem það er á útivelli eða heimavelli og ég hef engar áhyggjur af því bara mjög spenntur,“ sagði Jökull að lokum. Stjarnan Besta deild karla Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Dagskráin í dag: Landsleikjahlénu lýkur Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Evans farinn frá Njarðvík Aldís með níu mörk í naumum sigri Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Sjá meira
Jökull sá þó einhver atriði sem honum fannst sitt lið geta gert betur. „Mjög ánægður með margt í þessum leik. Kannski helst, við vorum mikið með boltann í fyrri hálfleik en mér fannst við geta haldið betur í hann. Mér fannst við stundum fara í ótímabærar langar sendingar kannski helst það en erfitt að setja út á margt í seinni hálfleiknum,“ sagði Jökull. Stjarnan nýtti allar skiptingar sínar í leiknum og tók Jökull Eggert Aron Guðmundsson, markaskorara liðsins í fyrri hálfleik, út af í hálfleik. Einnig gerði hann tvær breytingar áður en annað mark leiksins leit dagsins ljós. „Við erum með stóran hóp og skiptir okkur engu hver staðan er. Ég held við gerðum fyrstu skiptingarnar í 1-0 fyrir utan í hálfleik. Það eru allir búnir að leggja mikið á sig og það hafa allir djúpan skilning á hvað við erum að reyna að gera, þannig að það koma allir vel inn.“ Daníel Laxdal var ekki með Stjörnunni í kvöld þar sem hann var hvíldur. Aðspurður hvort ekki væri erfitt að koma sér inn í byrjunarliðið aftur eftir að liðið hefur átt svona frammistöðu svaraði Jökull því á þessa leið. „Við höfum átt nokkra svona leiki á heimavelli kannski ekki alveg svona afgerandi á boltann en við sjáum bara til með það.“ Stjarnan eru nú taplausir í síðustu sjö heimaleikjum en eiga enn eftir að vinna leik á útivelli. Næstu þrír leikir Stjörnunnar eru á útivelli. „Ég held að við leyfum ykkur (fjölmiðlar) að hafa áhyggjunnar yfir því. Við erum mjög brattir á framhaldið hvort sem það er á útivelli eða heimavelli og ég hef engar áhyggjur af því bara mjög spenntur,“ sagði Jökull að lokum.
Stjarnan Besta deild karla Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Dagskráin í dag: Landsleikjahlénu lýkur Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Evans farinn frá Njarðvík Aldís með níu mörk í naumum sigri Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Sjá meira