Jökull Elísabetarson: Skiptir okkur engu hver staðan er Þorsteinn Hjálmsson skrifar 26. júlí 2023 22:00 Jökull Elísabetarson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Stjarnan vann í kvöld stórsigur á Fram í Bestu deildinni á Samsungvellinum 4-0 eftir að hafa leitt leikinn 1-0 í hálfleik. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum afar ánægður með frammistöðuna. Jökull sá þó einhver atriði sem honum fannst sitt lið geta gert betur. „Mjög ánægður með margt í þessum leik. Kannski helst, við vorum mikið með boltann í fyrri hálfleik en mér fannst við geta haldið betur í hann. Mér fannst við stundum fara í ótímabærar langar sendingar kannski helst það en erfitt að setja út á margt í seinni hálfleiknum,“ sagði Jökull. Stjarnan nýtti allar skiptingar sínar í leiknum og tók Jökull Eggert Aron Guðmundsson, markaskorara liðsins í fyrri hálfleik, út af í hálfleik. Einnig gerði hann tvær breytingar áður en annað mark leiksins leit dagsins ljós. „Við erum með stóran hóp og skiptir okkur engu hver staðan er. Ég held við gerðum fyrstu skiptingarnar í 1-0 fyrir utan í hálfleik. Það eru allir búnir að leggja mikið á sig og það hafa allir djúpan skilning á hvað við erum að reyna að gera, þannig að það koma allir vel inn.“ Daníel Laxdal var ekki með Stjörnunni í kvöld þar sem hann var hvíldur. Aðspurður hvort ekki væri erfitt að koma sér inn í byrjunarliðið aftur eftir að liðið hefur átt svona frammistöðu svaraði Jökull því á þessa leið. „Við höfum átt nokkra svona leiki á heimavelli kannski ekki alveg svona afgerandi á boltann en við sjáum bara til með það.“ Stjarnan eru nú taplausir í síðustu sjö heimaleikjum en eiga enn eftir að vinna leik á útivelli. Næstu þrír leikir Stjörnunnar eru á útivelli. „Ég held að við leyfum ykkur (fjölmiðlar) að hafa áhyggjunnar yfir því. Við erum mjög brattir á framhaldið hvort sem það er á útivelli eða heimavelli og ég hef engar áhyggjur af því bara mjög spenntur,“ sagði Jökull að lokum. Stjarnan Besta deild karla Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Sjá meira
Jökull sá þó einhver atriði sem honum fannst sitt lið geta gert betur. „Mjög ánægður með margt í þessum leik. Kannski helst, við vorum mikið með boltann í fyrri hálfleik en mér fannst við geta haldið betur í hann. Mér fannst við stundum fara í ótímabærar langar sendingar kannski helst það en erfitt að setja út á margt í seinni hálfleiknum,“ sagði Jökull. Stjarnan nýtti allar skiptingar sínar í leiknum og tók Jökull Eggert Aron Guðmundsson, markaskorara liðsins í fyrri hálfleik, út af í hálfleik. Einnig gerði hann tvær breytingar áður en annað mark leiksins leit dagsins ljós. „Við erum með stóran hóp og skiptir okkur engu hver staðan er. Ég held við gerðum fyrstu skiptingarnar í 1-0 fyrir utan í hálfleik. Það eru allir búnir að leggja mikið á sig og það hafa allir djúpan skilning á hvað við erum að reyna að gera, þannig að það koma allir vel inn.“ Daníel Laxdal var ekki með Stjörnunni í kvöld þar sem hann var hvíldur. Aðspurður hvort ekki væri erfitt að koma sér inn í byrjunarliðið aftur eftir að liðið hefur átt svona frammistöðu svaraði Jökull því á þessa leið. „Við höfum átt nokkra svona leiki á heimavelli kannski ekki alveg svona afgerandi á boltann en við sjáum bara til með það.“ Stjarnan eru nú taplausir í síðustu sjö heimaleikjum en eiga enn eftir að vinna leik á útivelli. Næstu þrír leikir Stjörnunnar eru á útivelli. „Ég held að við leyfum ykkur (fjölmiðlar) að hafa áhyggjunnar yfir því. Við erum mjög brattir á framhaldið hvort sem það er á útivelli eða heimavelli og ég hef engar áhyggjur af því bara mjög spenntur,“ sagði Jökull að lokum.
Stjarnan Besta deild karla Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn