Bjart og hlýtt sumarveður víða í dag Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. júlí 2023 07:50 Drengir hoppa í hylinn í Elliðaám í sumar. Spurning hvort það verði nógu hlýtt í dag til að endurtaka leikinn. Vísir/Vilhelm Norðaustlægar áttir verða ríkjandi á landinu í dag, skýjað að mestu en víða bjartviðri sunnan- og vestanlands. Það verður gott útivistarveður um helgina og fram í næstu viku, úrkomulítið og líkur á sólarglennum í flestum landshlutum. Þetta segir í hugleiðingum veðurfræðings um veðurhorfur á landinu á vef Veðurstofunnar. Veðurstofan spáir austan- og norðaustanátt, víða á bilinu fimm til þrettán metrar á sekúndu, á landinu. Hvassast verði norðvestan til og við suðausturströndina og þokubakkar við norður- og austurströndina í nótt og á morgun. Hiti nái frá sjö stigum við norðausturströndina upp í átján stig sunnan- og suðvestanlands. Veðrið verði síðan svipað á morgun. Lægð suður af landinu Lægðabraut suður af landinu veldur þessum norðaustlægu áttum samkvæmt Veðurstofunni og er „ein myndarleg lægð“ núna djúpt suður af Reykjanesi. Þrátt fyrir það verður vindur á suðvesturhorninu hægur og því má reikna með að gosmóða verði á sveimi um Reykjanesskagann. Í spá veðurvaktar um gasdreifingu segir að gasmengun berist til vesturs og suðvesturs í dag og gæti orðið vart við hana í Grindavík. Eftir hádegi í dag er útlit fyrir hæga breytilega átt á svæðinu og gæti mengunin dreifst víðar um Reykjanesskagann Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðaustlæg eða breytileg átt 5-13 m/s, hvassast norðvestan til og við suðausturströndina. Skýjað og lítilsháttar væta norðan- og austanlands og þokubakkar við ströndina. Hiti sjö til þrettán stig. Bjartviðri í suðvesturfjórðungi landsins með hita að nítján stigum. Á laugardag, sunnudag, mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Hæg breytileg átt. Skýjað með köflum á landinu og skúrir á stöku stað síðdegis. Hiti víða tólf til sautján stig að deginum. Veður Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Sjá meira
Þetta segir í hugleiðingum veðurfræðings um veðurhorfur á landinu á vef Veðurstofunnar. Veðurstofan spáir austan- og norðaustanátt, víða á bilinu fimm til þrettán metrar á sekúndu, á landinu. Hvassast verði norðvestan til og við suðausturströndina og þokubakkar við norður- og austurströndina í nótt og á morgun. Hiti nái frá sjö stigum við norðausturströndina upp í átján stig sunnan- og suðvestanlands. Veðrið verði síðan svipað á morgun. Lægð suður af landinu Lægðabraut suður af landinu veldur þessum norðaustlægu áttum samkvæmt Veðurstofunni og er „ein myndarleg lægð“ núna djúpt suður af Reykjanesi. Þrátt fyrir það verður vindur á suðvesturhorninu hægur og því má reikna með að gosmóða verði á sveimi um Reykjanesskagann. Í spá veðurvaktar um gasdreifingu segir að gasmengun berist til vesturs og suðvesturs í dag og gæti orðið vart við hana í Grindavík. Eftir hádegi í dag er útlit fyrir hæga breytilega átt á svæðinu og gæti mengunin dreifst víðar um Reykjanesskagann Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðaustlæg eða breytileg átt 5-13 m/s, hvassast norðvestan til og við suðausturströndina. Skýjað og lítilsháttar væta norðan- og austanlands og þokubakkar við ströndina. Hiti sjö til þrettán stig. Bjartviðri í suðvesturfjórðungi landsins með hita að nítján stigum. Á laugardag, sunnudag, mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Hæg breytileg átt. Skýjað með köflum á landinu og skúrir á stöku stað síðdegis. Hiti víða tólf til sautján stig að deginum.
Veður Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Sjá meira