Bestu mörkin: Upphitun fyrir 14. umferð Bestu deildar kvenna Árni Jóhannsson skrifar 29. júlí 2023 08:01 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir Breiðablik og Snædís María Jörundsdóttir Stjarnan hafa spilað mikið saman. S2 Sport Það verður leikinn heil umferð í dag í Bestu deild kvenna en 14. umferð mun fara fram að öllu leyti í dag. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir úr Breiðablik og Snædís María Jörundsdóttir úr settust í sófann hjá Helenu Ólafsdóttur spáðu í spilin fyrir umferðina, ræddu undir 19 ára landsliðið og árangur þeirra í lokamóti Evrópumótsins sem fór fram fyrir stuttu. Það er dálítið langt síðan leikið hefur verið af fullum krafti í Bestu deild kvenna en ástæðan er meðal annars þátttaka undir 19 ára landsliðs Íslands í lokamótinu sem fram fór í Belgíu í júlí. Ísland var í sterkum riðli og mátti þola töp á móti Frakklandi og Spáni en lagði Tékka af velli sem skilaði liðinu í þriðja sæti B-riðils. Eitt af því sem Helena spurði stelpurnar að var hvort Ísland hafi ekki átt neina möguleika gegn Spánverjum og tók Snædís María orðið. „Auðvitað áttum við alveg möguleika en það var bara rosaleg gæði hjá Spánverjunum og þetta er eiginlega best lið sem við höfum mætt.“ Vigdís Lilja bætti þá við að þær hafi verið mjög hraðar og bara mjög góðar í fótbolta ásamt því að vera skipulagðar. Þegar talið barst að því að koma sér aftur á skrið í deildarkeppninni eftir að hafa tekið þátt í slíku móti eins og lokamóti landsliða þá voru þær báðar á því að það væri ekkert mál að koma sér í deildargírinn. „Já ég myndi alveg segja það. Það var bara æfing í gær og maður var strax fókuseraður á félagsliðið sitt núna“, sagði Snædís María. Farið var yfir víðari völl í þættinum sem má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin fyrir 14. umferð Besta deild kvenna Breiðablik Stjarnan Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Sjá meira
Það er dálítið langt síðan leikið hefur verið af fullum krafti í Bestu deild kvenna en ástæðan er meðal annars þátttaka undir 19 ára landsliðs Íslands í lokamótinu sem fram fór í Belgíu í júlí. Ísland var í sterkum riðli og mátti þola töp á móti Frakklandi og Spáni en lagði Tékka af velli sem skilaði liðinu í þriðja sæti B-riðils. Eitt af því sem Helena spurði stelpurnar að var hvort Ísland hafi ekki átt neina möguleika gegn Spánverjum og tók Snædís María orðið. „Auðvitað áttum við alveg möguleika en það var bara rosaleg gæði hjá Spánverjunum og þetta er eiginlega best lið sem við höfum mætt.“ Vigdís Lilja bætti þá við að þær hafi verið mjög hraðar og bara mjög góðar í fótbolta ásamt því að vera skipulagðar. Þegar talið barst að því að koma sér aftur á skrið í deildarkeppninni eftir að hafa tekið þátt í slíku móti eins og lokamóti landsliða þá voru þær báðar á því að það væri ekkert mál að koma sér í deildargírinn. „Já ég myndi alveg segja það. Það var bara æfing í gær og maður var strax fókuseraður á félagsliðið sitt núna“, sagði Snædís María. Farið var yfir víðari völl í þættinum sem má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin fyrir 14. umferð
Besta deild kvenna Breiðablik Stjarnan Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Sjá meira