David Beckham tilbúinn að taka til hendinni hjá Manchester United Jón Már Ferro skrifar 29. júlí 2023 11:00 David Beckham hefur gert frábæra hluti sem eigandi Inter Miami. Meðal annars hefur hann fengið Lionel Messi til félagsins. vísir/Getty Images Ein allra mesta goðsögnin í sögu Manchester United og meðeigandi í Inter Miami segist tilbúin til að koma að rekstri United en telur að Glazier fjölskyldan þurfi að fara. Þetta kemur fram í viðtali á The Athletic. „Um leið og þú ert ekki lengur með stuðningsmennina á bak við þig, sérstaklega hjá félagi eins og Manchester United, er erfitt að vinna þá aftur á þitt band,“ segir David Beckham. „Augljóslega hefur Glazier fjölskyldan gert margt, sérstaklega ef horft er til hve mikið félagið yrði selt á í dag. Þrátt fyrir það er þörf á breytingum. Það sjá það allir og það vita það allir,“ segir Beckham. Frá því að Sir Alex Ferguson yfirgaf félagið árið 2013 hefur félagið ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni. Stuðningsmenn félagsins sætta sig ekki við neitt annað en það allra besta. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Þetta hafa ekki verið frábærir tímar fyrir Manchester United, innan sem utan vallar. En Erik ten Hag hefur hresst upp á hlutina. Hann hefur tekið erfiðar ákvarðarnir en gert það á eins góðan hátt og mögulegt er. Á þann hátt að stuðningsmennirnir hafa bakkað hann upp,“ segir Beckaham. Erik ten Hag var ráðinn stjóri United á síðasta ári og hefur meðal annars látið Cristiano Ronaldo fara frá félaginu á eftirminnilegan hátt. „Sem fyrrum leikmaður þá vil ég að eigendaskiptin verði gerð sem allra fyrst. Þú vilt að sá sem stjórnar félaginu sé ástríðufullur, taki réttar ákvarðanir, komi inn með réttu leikmennina og fjárfesti í félaginu,“ segir Beckham. „Félagið þarfnast endurbætur, hvort sem það er á æfingarsvæðinu eða leikvanginum. Það er nauðsynlegt að taka stórar ákvarðanir. Sérstaklega þegar þú sérð hvað Manchester City hefur verið að gera. Þetta snýst ekki bara um að vinna. Þú getur séð að City er að byggja til framtíðar, ekki bara frá tímabili til tímabils,“ segir Beckham. Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira
„Um leið og þú ert ekki lengur með stuðningsmennina á bak við þig, sérstaklega hjá félagi eins og Manchester United, er erfitt að vinna þá aftur á þitt band,“ segir David Beckham. „Augljóslega hefur Glazier fjölskyldan gert margt, sérstaklega ef horft er til hve mikið félagið yrði selt á í dag. Þrátt fyrir það er þörf á breytingum. Það sjá það allir og það vita það allir,“ segir Beckham. Frá því að Sir Alex Ferguson yfirgaf félagið árið 2013 hefur félagið ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni. Stuðningsmenn félagsins sætta sig ekki við neitt annað en það allra besta. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Þetta hafa ekki verið frábærir tímar fyrir Manchester United, innan sem utan vallar. En Erik ten Hag hefur hresst upp á hlutina. Hann hefur tekið erfiðar ákvarðarnir en gert það á eins góðan hátt og mögulegt er. Á þann hátt að stuðningsmennirnir hafa bakkað hann upp,“ segir Beckaham. Erik ten Hag var ráðinn stjóri United á síðasta ári og hefur meðal annars látið Cristiano Ronaldo fara frá félaginu á eftirminnilegan hátt. „Sem fyrrum leikmaður þá vil ég að eigendaskiptin verði gerð sem allra fyrst. Þú vilt að sá sem stjórnar félaginu sé ástríðufullur, taki réttar ákvarðanir, komi inn með réttu leikmennina og fjárfesti í félaginu,“ segir Beckham. „Félagið þarfnast endurbætur, hvort sem það er á æfingarsvæðinu eða leikvanginum. Það er nauðsynlegt að taka stórar ákvarðanir. Sérstaklega þegar þú sérð hvað Manchester City hefur verið að gera. Þetta snýst ekki bara um að vinna. Þú getur séð að City er að byggja til framtíðar, ekki bara frá tímabili til tímabils,“ segir Beckham.
Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira