Rauðir hattar vekja athygli í Jólagarðinum í Eyjafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júlí 2023 20:31 Tumi 8 ára og Kveldúlfur Snjóki 13 ára, sem eru alsælir með vinnuna sína í Jólagarðinum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir eru flottir strákarnir og stelpurnar, sem vinna við afgreiðslustörf í Jólagarðinum í Eyjafirði með sína rauðu hatta og svuntur og slá alltaf í gegn hjá gestum garðsins með brosi og góðri þjónustu í Epla kofanum. Það er alltaf jafn gaman að koma í Jólagarðinn en það er ekki bara jólaandinn, sem svífur þar yfir vötnum því þar eru flottir starfsmenn og þeir eru ekki allir mjög gamlir. „Við erum að selja vöfflur og epli, sem er mjög skemmtilegt því það er alltaf mikið að gera,” segir Tumi Tómasson, 8 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. „Vöfflurnar eru mjög vinsælar og svo eru eplin líka mjög vinsæl hjá krökkunum”, segir Kveldúlfur Snjóki Margrétarson Gunnarsson ,13 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. Strákarnir segjast vinna fjóra til fimm tíma á dag og það sé alltaf meira en nóg að gera og tíminn því fljótur að líða. En hvað fá þeir í kaup? „Ég fæ bara tvö þúsund kall á mánuði,” segir Tumi. „Ég man það ekki alveg, þetta er auðvitað fjölskyldurekið, þannig að við erum bara að vinna fyrir fjölskylduna eða þannig,” segir Kveldúlfur. Ungir sem aldnir hafa alltaf jafn gaman af því að koma í Jólagarðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rauðu hattarnir hjá afgreiðslufólkinu vekja alltaf athygli. „En maður verður mjög sveittur undir þeim” segir Tumi. Þeir sem eru í afgreiðslunni eru sammála um að það sé alltaf meira en nóg að gera í Jólagarðinum. „Það er alltaf brjálað að gera, allt árið um kring. Hér eru allir í jólaskapi enda fær maður ekki leið á jólunum, það er ekki hægt,” segir Bjarnhéðinn Hrafn Margrétarson Gunnarsson, 15 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. Jólagarðurinn er alltaf mjög vinsæll hjá ferðamönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eyjafjarðarsveit Jól Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Það er alltaf jafn gaman að koma í Jólagarðinn en það er ekki bara jólaandinn, sem svífur þar yfir vötnum því þar eru flottir starfsmenn og þeir eru ekki allir mjög gamlir. „Við erum að selja vöfflur og epli, sem er mjög skemmtilegt því það er alltaf mikið að gera,” segir Tumi Tómasson, 8 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. „Vöfflurnar eru mjög vinsælar og svo eru eplin líka mjög vinsæl hjá krökkunum”, segir Kveldúlfur Snjóki Margrétarson Gunnarsson ,13 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. Strákarnir segjast vinna fjóra til fimm tíma á dag og það sé alltaf meira en nóg að gera og tíminn því fljótur að líða. En hvað fá þeir í kaup? „Ég fæ bara tvö þúsund kall á mánuði,” segir Tumi. „Ég man það ekki alveg, þetta er auðvitað fjölskyldurekið, þannig að við erum bara að vinna fyrir fjölskylduna eða þannig,” segir Kveldúlfur. Ungir sem aldnir hafa alltaf jafn gaman af því að koma í Jólagarðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rauðu hattarnir hjá afgreiðslufólkinu vekja alltaf athygli. „En maður verður mjög sveittur undir þeim” segir Tumi. Þeir sem eru í afgreiðslunni eru sammála um að það sé alltaf meira en nóg að gera í Jólagarðinum. „Það er alltaf brjálað að gera, allt árið um kring. Hér eru allir í jólaskapi enda fær maður ekki leið á jólunum, það er ekki hægt,” segir Bjarnhéðinn Hrafn Margrétarson Gunnarsson, 15 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. Jólagarðurinn er alltaf mjög vinsæll hjá ferðamönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Eyjafjarðarsveit Jól Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira