„Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Máni Snær Þorláksson skrifar 30. júlí 2023 09:48 Max Beesly og Gordon Ramsay voru gestir á Þrastalundi í gær. Facebook Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur á Íslandi þessa stundina, eins og oft áður. Hann var gestur á veitingastaðnum í Þrastalundi í gær en þetta er annað árið í röð sem hann snæðir þar. Ásamt honum var leikarinn Max Beesley. „Erum ekkert smá þakklát að fá að hitta og elda fyrir þessa glæsilegu menn!“ segir í færslu sem Þrastalundur birtir á Facebook-síðu sinni í dag. Fram kemur í færslunni að þetta sé annað árið í röð sem þeir Ramsay og Beesley mæta í Þrastalund að borða. Það sé heiður að fá að hitta þá aftur. Einnig segir í færslunni að starfsfólk Þrastalundar hafi fengið „aldeilis góð hrós“ frá félögunum. „Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Að lokum segir að starfsfólkið á Þrastalundi sé þakklátt fyrir að fá að vera hluti af heimsókn Ramsay og Beesley. „Takk fyrir að vera alltaf svona almennilegir! Þvílík ánægja að geta eldað fyrir ykkur og verið í kringum ykkur, þetta var svo gaman! Þið eruð alltaf velkomnir aftur.“ Félagarnir virðast vera hrifnir af Þrastalundi þar sem þetta er annað árið í röð sem þeir borða þar.Magnús Hlynur Hefur gert sér ferð á fleiri staði Þetta er alls ekki fyrsti veitingastaðurinn sem Ramsay mætir á í þessari ferð sinni til Íslands. Hann var til að mynda óvæntur gestur á veitingastaðnum OTO á Hverfisgötu í vikunni. Eigandi staðarins vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann sá að Ramsay væri með bókað borð á staðnum. Þá sagði eigandinn að Ramsay hafi komið inn í eldhús á staðnum og látið eins og heima hjá sér. Hann hafi verið ánægður með matinn. Fyrr í vikunni sást svo til Ramsay á kokteilbarnum Tipsý í miðborg Reykjavíkur. Íslandsvinir Matur Grímsnes- og Grafningshreppur Veitingastaðir Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fleiri fréttir Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Sjá meira
„Erum ekkert smá þakklát að fá að hitta og elda fyrir þessa glæsilegu menn!“ segir í færslu sem Þrastalundur birtir á Facebook-síðu sinni í dag. Fram kemur í færslunni að þetta sé annað árið í röð sem þeir Ramsay og Beesley mæta í Þrastalund að borða. Það sé heiður að fá að hitta þá aftur. Einnig segir í færslunni að starfsfólk Þrastalundar hafi fengið „aldeilis góð hrós“ frá félögunum. „Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Að lokum segir að starfsfólkið á Þrastalundi sé þakklátt fyrir að fá að vera hluti af heimsókn Ramsay og Beesley. „Takk fyrir að vera alltaf svona almennilegir! Þvílík ánægja að geta eldað fyrir ykkur og verið í kringum ykkur, þetta var svo gaman! Þið eruð alltaf velkomnir aftur.“ Félagarnir virðast vera hrifnir af Þrastalundi þar sem þetta er annað árið í röð sem þeir borða þar.Magnús Hlynur Hefur gert sér ferð á fleiri staði Þetta er alls ekki fyrsti veitingastaðurinn sem Ramsay mætir á í þessari ferð sinni til Íslands. Hann var til að mynda óvæntur gestur á veitingastaðnum OTO á Hverfisgötu í vikunni. Eigandi staðarins vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann sá að Ramsay væri með bókað borð á staðnum. Þá sagði eigandinn að Ramsay hafi komið inn í eldhús á staðnum og látið eins og heima hjá sér. Hann hafi verið ánægður með matinn. Fyrr í vikunni sást svo til Ramsay á kokteilbarnum Tipsý í miðborg Reykjavíkur.
Íslandsvinir Matur Grímsnes- og Grafningshreppur Veitingastaðir Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fleiri fréttir Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Sjá meira