Patrik Sigurður Gunnarsson var í marki Viking í dag og hélt hreinu en hafði lítið að gera í markinu dag þar sem Viking hafði mikla yfirburði í leiknum. Birkir Bjarnason lék nokkrar mínútur í lok leiks en náði ekki að setja mark sitt á leikinn.
Topplið Bodø/Glimt hóf leik núna klukkan þar sem þeir taka á móti Tromsø, en Hilmar Rafn Mikalesson byrjar á bekknum hjá gestunum. Bodø/Glimt eru með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar og geta aukið það í tíu með sigri í leiknum á eftir.
Úrslit dagsins
Aalesund - Strømsgodset 1-0
Sarpsborg 08 - Haugesund 2-1
Lillestrøm - HamKam 3-1
Rosenborg - Odd 3-2
Brann - Viking 0-2