Harðari refsingar fyrir slæma hegðun í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2023 15:31 Leikmenn Liverpool hópast hér að Simon Hooper dómara en þeir þurfa að passa sig betur á komandi tímabili. Getty/Clive Brunskill Leikmenn og knattspyrnustjórar ensku úrvalsdeildarinnar verða að passa sig á komandi tímabili og það er líklegt að við sjáum fleiri spjöld, leikbönn og sektir fyrir óhófleg mótmæli við dómara. Síðustu ár höfum við oft séð leikmenn liða hópast í kringum dómara leiksins og sumir hafa komist upp með skammarlega hegðun. Þetta hefur gert starf dómarans enn erfiðara og kallar líka á frekari baul og áreiti frá stuðningmönnum liðanna. Nú á að hjálpa dómurum betur í að búa sér til gott starfsumhverfi á leikjunum. Breska ríkisútvarpið segir frá. Enska úrvalsdeildin hefur kynnt til leiks nýjar og harðari refsingar fyrir slæma hegðun í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar. Knattspyrnustjórar og þjálfarar þurfa líka að passa sig betur á sínu svæði á hliðarlínunni. Leikmenn mega þannig ekki standa andspænis dómaranum eða fara inn í persónurými hans, hvað þá að snerta einn af dómurum leiksins. Ef tveir eða fleiri leikmenn umkringja dómarann til að mótmæla þá mun það þýða gult spjald og skýrslu inn á borð enska sambandsins. Þessu fylgja líka harðari reglur varðandi hegðun stuðningsmanna á pöllunum og þá þá sérstaklega hvað varðar söngva um sorglega atburði tengdum andstæðingum þeirra. Interesting points in guidelines to improve behaviour in Premier League and EFL.- at least one player will be booked if a ref is surrounded- technical area rules properly enforced- academy players to take referee course to improve understanding of how games are officiated pic.twitter.com/3hyycXgCSG— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) July 31, 2023 Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Síðustu ár höfum við oft séð leikmenn liða hópast í kringum dómara leiksins og sumir hafa komist upp með skammarlega hegðun. Þetta hefur gert starf dómarans enn erfiðara og kallar líka á frekari baul og áreiti frá stuðningmönnum liðanna. Nú á að hjálpa dómurum betur í að búa sér til gott starfsumhverfi á leikjunum. Breska ríkisútvarpið segir frá. Enska úrvalsdeildin hefur kynnt til leiks nýjar og harðari refsingar fyrir slæma hegðun í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar. Knattspyrnustjórar og þjálfarar þurfa líka að passa sig betur á sínu svæði á hliðarlínunni. Leikmenn mega þannig ekki standa andspænis dómaranum eða fara inn í persónurými hans, hvað þá að snerta einn af dómurum leiksins. Ef tveir eða fleiri leikmenn umkringja dómarann til að mótmæla þá mun það þýða gult spjald og skýrslu inn á borð enska sambandsins. Þessu fylgja líka harðari reglur varðandi hegðun stuðningsmanna á pöllunum og þá þá sérstaklega hvað varðar söngva um sorglega atburði tengdum andstæðingum þeirra. Interesting points in guidelines to improve behaviour in Premier League and EFL.- at least one player will be booked if a ref is surrounded- technical area rules properly enforced- academy players to take referee course to improve understanding of how games are officiated pic.twitter.com/3hyycXgCSG— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) July 31, 2023
Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira