Virgil van Dijk verður fyrirliði og Trent varafyrirliði Andri Már Eggertsson skrifar 31. júlí 2023 20:30 Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold eru nýjir fyrirliðar Liverpool Vísir/Getty Liverpool hefur tilkynnt að Virgil van Dijk verði nýr fyrirliði félagsins. Trent Alexander-Arnold verður varafyrirliði. Jordan Henderson gekk til liðs við Al-Ettifaq fyrr í mánuðinum. Hann var fyrirliði Liverpool í átta ár frá árinu 2015-2023. Sem fyrirliði vann Henderson meðal annars ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Liverpool hefur gefið það út að van Dijk verði nýr fyrirliði. Hann hefur leikið með félaginu síðan 2018 og átt ansi farsæla tíma. Frá árinu 1959 hefur Liverpool verið með 20 formlega fyrirliða og hann verður númer 21. VVD joins our list of @premierleague captains👌 pic.twitter.com/Q1qLPKO8ZI— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 „Að vera fyrirliði Hollands og Liverpool er ótrúlegt og eitthvað sem ég hefði aldrei leyft mér að dreyma um en ég er mjög stoltur af þessu. Við misstum báða fyrirliðana okkar í sumar og það er breyting sem leikmennirnir þurfa að venjast,“ sagði van Dijk og vísaði þar í að Henderson og James Milner eru farnir. „Ég er glaður fyrir hönd Trent [Alexander-Arnold] sem er orðinn varafyrirliði. Ég held að hann sé spenntur fyrir þeirri auknu ábyrgð sem því fylgir.“ A new chapter begins with the armband 👊 pic.twitter.com/mvfED7B1eE— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 Fyrirliðinn var ekki sáttur með síðasta tímabil og sagði að liðið verði að spila betur á komandi tímabili. „Síðasta tímabil var vonbrigði fyrir okkur alla. Núna munum við stíga upp og við ætlum að finna stöðuleikann sem við höfum verið með síðustu ár. Við erum með leikmennina, við erum með gæðin og allt annað sem þarf til en þetta verður ekki auðvelt. Ég er sannfærður um að þetta verði gott tímabil.“ James Milner fór í Brighton fyrr í sumar eftir að hafa leikið með Liverpool frá árinu 2015-2023 líkt og Henderson var Milner varafyrirliði allan sinn tíma hjá Liverpool. Í hans stað verður Trent Alexander var fyrirliði. “I think to give that responsibility to him could definitely even more benefit him as well. So it’s a very good choice." @VirgilvDijk on @TrentAA ⤵— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Fleiri fréttir Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Jordan Henderson gekk til liðs við Al-Ettifaq fyrr í mánuðinum. Hann var fyrirliði Liverpool í átta ár frá árinu 2015-2023. Sem fyrirliði vann Henderson meðal annars ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Liverpool hefur gefið það út að van Dijk verði nýr fyrirliði. Hann hefur leikið með félaginu síðan 2018 og átt ansi farsæla tíma. Frá árinu 1959 hefur Liverpool verið með 20 formlega fyrirliða og hann verður númer 21. VVD joins our list of @premierleague captains👌 pic.twitter.com/Q1qLPKO8ZI— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 „Að vera fyrirliði Hollands og Liverpool er ótrúlegt og eitthvað sem ég hefði aldrei leyft mér að dreyma um en ég er mjög stoltur af þessu. Við misstum báða fyrirliðana okkar í sumar og það er breyting sem leikmennirnir þurfa að venjast,“ sagði van Dijk og vísaði þar í að Henderson og James Milner eru farnir. „Ég er glaður fyrir hönd Trent [Alexander-Arnold] sem er orðinn varafyrirliði. Ég held að hann sé spenntur fyrir þeirri auknu ábyrgð sem því fylgir.“ A new chapter begins with the armband 👊 pic.twitter.com/mvfED7B1eE— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 Fyrirliðinn var ekki sáttur með síðasta tímabil og sagði að liðið verði að spila betur á komandi tímabili. „Síðasta tímabil var vonbrigði fyrir okkur alla. Núna munum við stíga upp og við ætlum að finna stöðuleikann sem við höfum verið með síðustu ár. Við erum með leikmennina, við erum með gæðin og allt annað sem þarf til en þetta verður ekki auðvelt. Ég er sannfærður um að þetta verði gott tímabil.“ James Milner fór í Brighton fyrr í sumar eftir að hafa leikið með Liverpool frá árinu 2015-2023 líkt og Henderson var Milner varafyrirliði allan sinn tíma hjá Liverpool. Í hans stað verður Trent Alexander var fyrirliði. “I think to give that responsibility to him could definitely even more benefit him as well. So it’s a very good choice." @VirgilvDijk on @TrentAA ⤵— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Fleiri fréttir Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn