Íslendingar geta leyst sakamál í göngutúrnum Bjarki Sigurðsson skrifar 1. ágúst 2023 21:14 Karl Thoroddsen, maðurinn á bak við smáforritið Krimmi. Vísir/Arnar Nýtt íslenskt smáforrit leyfir Íslendingum að setja sig í fótspor rannsóknarlögreglumanna um land allt. Hver saga gerist á mismunandi stað en gerast einnig nokkrar sögur erlendis. Smáforritið Krimmi kom út fyrir einni og hálfri viku síðan en gengur forritið út á það að fólk leysi sakamál á meðan það er í göngutúr. Forritið er alíslenskt og eru allar sögurnar eftir íslenska höfunda. „Þetta virkar þannig að það eru um það bil 30 sögur á íslandi á ýmsum stöðum allt frá Ísafirði, til Reykjavíkur og Akureyrar. Þú ert á einhverjum stað, opnar appið, sérð að það er saga nálægt þér. Þú verður að rannsóknarlögreglumanni,. Það er sagt að lík fannst hérna, þú gengur á þann stað og athugar verksummerkin með hjálp þrívíddartækninnar og velur hvert þú vilt fara næst. Að lokum eftir svona tvo tíma ertu búinn að fá góðan göngutúr og leysa sakamál,“ segir Karl Thoroddsen, eigandi Krimma. Fréttamaður verður að rannsóknarlögreglumanni Hver saga kostar frá 140 til níu hundruð krónur og tekur frá klukkutíma að þremur tímum að leysa hvert mál. Og fékk fréttamaður að leysa eina ráðgátu. Hægt er að sjá hvernig það gekk í klippunni hér fyrir neðan. Forritið er fyrst um sinn einungis í boði fyrir notendur með Apple-tæki en vonast Karl eftir því að geta boðið notendum með Android-síma upp á forritið á næstunni. Þá á hann von á fleiri nýjungum í forritinu. „Það er búist við mjög stórri, langri sakamálasögu úr Reykjavík. Ég á von á einni sem gerist á hringferð um landið,“ segir Karl. „Það er mjög skemmtilegt að leysa þessar sögur í hóp. Alveg mjög skemmtilegt. Sérstaklega vegna þess að þessi þrívíddareiginleiki appsins, hann veldur því að sögurnar verða miklu meiri upplifun fyrir lesendur.“ Tækni Grín og gaman Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Smáforritið Krimmi kom út fyrir einni og hálfri viku síðan en gengur forritið út á það að fólk leysi sakamál á meðan það er í göngutúr. Forritið er alíslenskt og eru allar sögurnar eftir íslenska höfunda. „Þetta virkar þannig að það eru um það bil 30 sögur á íslandi á ýmsum stöðum allt frá Ísafirði, til Reykjavíkur og Akureyrar. Þú ert á einhverjum stað, opnar appið, sérð að það er saga nálægt þér. Þú verður að rannsóknarlögreglumanni,. Það er sagt að lík fannst hérna, þú gengur á þann stað og athugar verksummerkin með hjálp þrívíddartækninnar og velur hvert þú vilt fara næst. Að lokum eftir svona tvo tíma ertu búinn að fá góðan göngutúr og leysa sakamál,“ segir Karl Thoroddsen, eigandi Krimma. Fréttamaður verður að rannsóknarlögreglumanni Hver saga kostar frá 140 til níu hundruð krónur og tekur frá klukkutíma að þremur tímum að leysa hvert mál. Og fékk fréttamaður að leysa eina ráðgátu. Hægt er að sjá hvernig það gekk í klippunni hér fyrir neðan. Forritið er fyrst um sinn einungis í boði fyrir notendur með Apple-tæki en vonast Karl eftir því að geta boðið notendum með Android-síma upp á forritið á næstunni. Þá á hann von á fleiri nýjungum í forritinu. „Það er búist við mjög stórri, langri sakamálasögu úr Reykjavík. Ég á von á einni sem gerist á hringferð um landið,“ segir Karl. „Það er mjög skemmtilegt að leysa þessar sögur í hóp. Alveg mjög skemmtilegt. Sérstaklega vegna þess að þessi þrívíddareiginleiki appsins, hann veldur því að sögurnar verða miklu meiri upplifun fyrir lesendur.“
Tækni Grín og gaman Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira