Bókasafnsbók skilað 53 árum of seint Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. ágúst 2023 16:05 Eins og sjá má var eintakið síðast tekið að láni 11. október 1969, fyrir rúmum 53 árum. North Lincolnshire Council Eintaki af klassísku vísindaskáldsögunni 2001: A Space Odyssey birtist á bókasafni í Scunthorpe 53 árum eftir að hún var tekin að láni. Bókin var tekin að láni þann 11. október 1969 frá Scunthorpe Riddings bókasafninu og fannst hún í poka með nótnablöðum frá bókasafninu fyrir utan aðalbókasafnið í Scunthorpe í vikunni. Í tilkynningu frá North Scunthorpe Council kemur fram að sekt þess sem tók bókina að láni hefði numið um 4.500 pundum, rúmlega 750 þúsundum íslenskra króna. Hins vegar mun ekki koma til þess þar sem búið er að leggja af sektir við því að skila bókum seint í Lincolnshire. Tekin að láni sama ár og menn lentu á tunglinu Tim Davies, bókasafnsvörður, sagði í samtali við BBC, að það væri ekki mikið vitað um bókina og enn minna um þann sem fékk hana að láni. Hún hefði verið tekin að láni fimm árum áður en Aðalbókasafnið í Scunthorpe opnaði. Tim Davies, bókasafnsvörður, með eintakið.North Lincolnshire Council „Það hafði einhver verið að tæma verslun sem hann hafði tekið yfir og þá fundið bókina í poka ásamt þremur nótnaheftum sem voru líka frá okkur,“ sagði Davies einnig. Þessi útgáfa bókarinnar var gefin út samhliða samnefndri kvikmynd Kubrick árið 1968 eins og sjá má á kápunni. Árið sem bókin var tekin út, 1969, er merkilegt fyrir margar sakir. Þá lentu menn í fyrsta skipti á tunglinu, Bítlarnir spiluðu á tónleikum í síðasta skiptið, Woodstock-hátíðin alræmda var haldin og fyrsta Boeing 747-þotan fór í loftið. Bretland Bókmenntir Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Bókin var tekin að láni þann 11. október 1969 frá Scunthorpe Riddings bókasafninu og fannst hún í poka með nótnablöðum frá bókasafninu fyrir utan aðalbókasafnið í Scunthorpe í vikunni. Í tilkynningu frá North Scunthorpe Council kemur fram að sekt þess sem tók bókina að láni hefði numið um 4.500 pundum, rúmlega 750 þúsundum íslenskra króna. Hins vegar mun ekki koma til þess þar sem búið er að leggja af sektir við því að skila bókum seint í Lincolnshire. Tekin að láni sama ár og menn lentu á tunglinu Tim Davies, bókasafnsvörður, sagði í samtali við BBC, að það væri ekki mikið vitað um bókina og enn minna um þann sem fékk hana að láni. Hún hefði verið tekin að láni fimm árum áður en Aðalbókasafnið í Scunthorpe opnaði. Tim Davies, bókasafnsvörður, með eintakið.North Lincolnshire Council „Það hafði einhver verið að tæma verslun sem hann hafði tekið yfir og þá fundið bókina í poka ásamt þremur nótnaheftum sem voru líka frá okkur,“ sagði Davies einnig. Þessi útgáfa bókarinnar var gefin út samhliða samnefndri kvikmynd Kubrick árið 1968 eins og sjá má á kápunni. Árið sem bókin var tekin út, 1969, er merkilegt fyrir margar sakir. Þá lentu menn í fyrsta skipti á tunglinu, Bítlarnir spiluðu á tónleikum í síðasta skiptið, Woodstock-hátíðin alræmda var haldin og fyrsta Boeing 747-þotan fór í loftið.
Bretland Bókmenntir Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira