„Þetta er það sem ég sá fyrir mér þegar ég valdi Arsenal“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. ágúst 2023 20:01 Himinlifandi. vísir/Getty Enski miðjumaðurinn Declan Rice gekk í raðir Arsenal í sumar frá West Ham og er ætlað lykilhlutverk á miðju Arsenal liðsins. Hann var hátt uppi í kjölfar þess að hafa unnið sinn fyrsta titil með Arsenal í Samfélagsskildinum í dag þar sem Arsenal vann sigur á Englandsmeisturum Manchester City í vítaspyrnukeppni. „Ég er í skýjunum. Þetta er það sem ég sá fyrir mér þegar ég valdi að koma hingað,“ sagði Rice, sigurreifur í leikslok. „City veitti okkur þann leik sem við bjuggumst við en ég er svo ánægður. Maður verður að vera þolinmóður þegar maður spilar gegn þeim. Þú verður að vinna litlu einvígin út um allan völl á móti þeim eins og þjálfarinn sagði við okkur fyrir leik.“ „Það þýðir mikið fyrir mig að vinna í dag. Mér líður eins og ég hafi þroskast mikið á síðustu þremur vikum. Ég er að taka inn mikið af upplýsingum um það hvað stjórinn vill frá mér. Ég er æstur í að læra meira og bæta mig,“ sagði Rice. Arsenal hafnaði í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en liðið hefur ekki unnið deildina síðan 2004. Félagið pungaði út yfir 100 milljónum punda fyrir Rice og er honum ætlað að hjálpa liðinu að stíga skrefið stóra í átt að titlinum. „Ég er viss um að við getum unnið hvað sem er á þessu tímabili, við þurfum bara að halda einbeitingu,“ sagði Rice. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal byrjar tímabilið á Englandi með titli Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum árlega um Samfélagsskjöldinn í enska boltanum. Taugar leikmanna Arsenal voru sterkari í vítakeppninni. 6. ágúst 2023 17:17 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Hann var hátt uppi í kjölfar þess að hafa unnið sinn fyrsta titil með Arsenal í Samfélagsskildinum í dag þar sem Arsenal vann sigur á Englandsmeisturum Manchester City í vítaspyrnukeppni. „Ég er í skýjunum. Þetta er það sem ég sá fyrir mér þegar ég valdi að koma hingað,“ sagði Rice, sigurreifur í leikslok. „City veitti okkur þann leik sem við bjuggumst við en ég er svo ánægður. Maður verður að vera þolinmóður þegar maður spilar gegn þeim. Þú verður að vinna litlu einvígin út um allan völl á móti þeim eins og þjálfarinn sagði við okkur fyrir leik.“ „Það þýðir mikið fyrir mig að vinna í dag. Mér líður eins og ég hafi þroskast mikið á síðustu þremur vikum. Ég er að taka inn mikið af upplýsingum um það hvað stjórinn vill frá mér. Ég er æstur í að læra meira og bæta mig,“ sagði Rice. Arsenal hafnaði í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en liðið hefur ekki unnið deildina síðan 2004. Félagið pungaði út yfir 100 milljónum punda fyrir Rice og er honum ætlað að hjálpa liðinu að stíga skrefið stóra í átt að titlinum. „Ég er viss um að við getum unnið hvað sem er á þessu tímabili, við þurfum bara að halda einbeitingu,“ sagði Rice.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal byrjar tímabilið á Englandi með titli Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum árlega um Samfélagsskjöldinn í enska boltanum. Taugar leikmanna Arsenal voru sterkari í vítakeppninni. 6. ágúst 2023 17:17 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Arsenal byrjar tímabilið á Englandi með titli Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum árlega um Samfélagsskjöldinn í enska boltanum. Taugar leikmanna Arsenal voru sterkari í vítakeppninni. 6. ágúst 2023 17:17