Keppti í hlaupaskotfimi í Crocs-skóm og kynlífsbol Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. ágúst 2023 08:06 Áhorfendur fylgjast með af innlifum á meðan Crocs-kappinn hleypur hringinn. UMFÍ Einn keppenda í hlaupaskotfimi á Unglingalandsmóti UMFÍ í gær klæddist Crocs-skóm. Sá fór kröftuglega af stað en þegar á leið dró úr honum og landaði hann ekki sigri. Mótið hefur farið fram á Sauðárkróki yfir verslunarmannahelgina. Rúmlega þúsund þátttakendur eru skráðir til leiks í átján keppnisgreinum á Unglingalandsmóti UMFÍ og talið er að á bilinu fjögur til fimm þúsund manns sæki mótið. Keppt er í fjölbreyttum greinum á borð við grashandbolta og grasblaki auk kökuskreytinga, sem er vinsælasta greinin í ár. Mikill fjöldi annarra viðburða er jafnframt í boði eins og sandhlaup, bandý, blindrabolti og margt fleira. Foreldrar, forráðafólk og systkini þátttakenda geta tekið þátt í öllum greinum sem boðið er upp á. Vakti athygli vegna skóbúnaðar Meðal greina sem keppt er í er hlaupaskotfimi (e. biathlon). Það vakti mikla athygli í gær þegar einn keppenda spretti úr spori í Crocs-skóm í hvítbláum UMFÍ-lit. Í hlaupaskotfimi reynir á hittni, snerpu og þol. Hér mundar Crocs-kappinn riffilinn.UMFÍ Hver umferð í hlaupaskotfimi hefst á því að keppandi skýtur fimm skotum af rafriffli í mark. Ef hann hittir í öll skiptin getur hann hlaupið af stað 150 metra hring. Hitti keppandi ekki þarf hann að hlaupa styttri refsihring fyrir hvert skot sem geigar og síðan 150 metra hringinn. Í fréttatilkynningu frá UMFÍ segir að Crocs-keppandinn hafi byrjað af krafti en honum hafi fatast flugið eftir því sem á leið og á endanum ekki landað sigri. Ekki segir hvað Crocs-keppandinn heitir í tilkynningu UMFÍ en það er ljóst að hann hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína í gær. Frjálsar íþróttir Börn og uppeldi Íþróttir barna Skagafjörður Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sjá meira
Rúmlega þúsund þátttakendur eru skráðir til leiks í átján keppnisgreinum á Unglingalandsmóti UMFÍ og talið er að á bilinu fjögur til fimm þúsund manns sæki mótið. Keppt er í fjölbreyttum greinum á borð við grashandbolta og grasblaki auk kökuskreytinga, sem er vinsælasta greinin í ár. Mikill fjöldi annarra viðburða er jafnframt í boði eins og sandhlaup, bandý, blindrabolti og margt fleira. Foreldrar, forráðafólk og systkini þátttakenda geta tekið þátt í öllum greinum sem boðið er upp á. Vakti athygli vegna skóbúnaðar Meðal greina sem keppt er í er hlaupaskotfimi (e. biathlon). Það vakti mikla athygli í gær þegar einn keppenda spretti úr spori í Crocs-skóm í hvítbláum UMFÍ-lit. Í hlaupaskotfimi reynir á hittni, snerpu og þol. Hér mundar Crocs-kappinn riffilinn.UMFÍ Hver umferð í hlaupaskotfimi hefst á því að keppandi skýtur fimm skotum af rafriffli í mark. Ef hann hittir í öll skiptin getur hann hlaupið af stað 150 metra hring. Hitti keppandi ekki þarf hann að hlaupa styttri refsihring fyrir hvert skot sem geigar og síðan 150 metra hringinn. Í fréttatilkynningu frá UMFÍ segir að Crocs-keppandinn hafi byrjað af krafti en honum hafi fatast flugið eftir því sem á leið og á endanum ekki landað sigri. Ekki segir hvað Crocs-keppandinn heitir í tilkynningu UMFÍ en það er ljóst að hann hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína í gær.
Frjálsar íþróttir Börn og uppeldi Íþróttir barna Skagafjörður Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sjá meira