Höfnuðu þriðja tilboði Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 09:00 Romeo Lavia kom ekki við sögu í leik Southampton og Sheffield Wednesday í ensku b-deildinni um helgina. Getty/George Wood Southampton hefur hafnað þriðja tilboði Liverpool í belgíska miðjumanninn Romeo Lavia. Liverpool hefur mikinn áhuga á þessum nítján ára leikmanni sem er ætlað að að fylla í stór skörð sem hafa verið skilinn eftir í hópi miðjumanna liðsins. Southampton have rejected Liverpool s third bid for midfielder Romeo Lavia pic.twitter.com/1QnBEKUXIU— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 7, 2023 Nýjasta tilboð Liverpool var sagt vera í kringum 46 milljónir punda með bónusum en Southampton vill fá fimmtíu milljónir punda fyrir Romeo Lavia. Lavia kom ekki við sögu í fyrsta leik Southampton í ensku b-deildinni um helgina þegar liðið vann 2-1 sigur á Sheffield Wednesday. Southampton keypti Lavia frá Manchester City síðasta sumar fyrir 10,5 milljónir punda. Hann spilaði 34 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð en liðið féll þá úr ensku úrvalsdeildinni. Liverpool þarf að styrkja sig á miðjunni ekki síst í stöðu varnartengiliðs en í sumar hefur félagið misst þá Fabinho, Jordan Henderson, James Milner, Naby Keita og Alex Oxlade-Chamberlain. Liverpool hefur þegat keypt miðjumennina Alexis Mac Allister og Dominik Szoboszlai í sumar og eytt í þá samtals 95 milljónum punda. Mac Allister er fjölhæfur leikmaður getur leyst stöðu afturliggjandi miðjumanns sem hann gerði í æfingarleik í gærkvöldi. Liverpool have submitted third bid for Roméo Lavia, as expected it s worth £45m add ons included #LFCSouthampton, not accepting again as they insist on £50m asking price as @SkySportsPL @MelissaReddy_ called.Told negotiations now continue. pic.twitter.com/uiEFtdyEhg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira
Liverpool hefur mikinn áhuga á þessum nítján ára leikmanni sem er ætlað að að fylla í stór skörð sem hafa verið skilinn eftir í hópi miðjumanna liðsins. Southampton have rejected Liverpool s third bid for midfielder Romeo Lavia pic.twitter.com/1QnBEKUXIU— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 7, 2023 Nýjasta tilboð Liverpool var sagt vera í kringum 46 milljónir punda með bónusum en Southampton vill fá fimmtíu milljónir punda fyrir Romeo Lavia. Lavia kom ekki við sögu í fyrsta leik Southampton í ensku b-deildinni um helgina þegar liðið vann 2-1 sigur á Sheffield Wednesday. Southampton keypti Lavia frá Manchester City síðasta sumar fyrir 10,5 milljónir punda. Hann spilaði 34 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð en liðið féll þá úr ensku úrvalsdeildinni. Liverpool þarf að styrkja sig á miðjunni ekki síst í stöðu varnartengiliðs en í sumar hefur félagið misst þá Fabinho, Jordan Henderson, James Milner, Naby Keita og Alex Oxlade-Chamberlain. Liverpool hefur þegat keypt miðjumennina Alexis Mac Allister og Dominik Szoboszlai í sumar og eytt í þá samtals 95 milljónum punda. Mac Allister er fjölhæfur leikmaður getur leyst stöðu afturliggjandi miðjumanns sem hann gerði í æfingarleik í gærkvöldi. Liverpool have submitted third bid for Roméo Lavia, as expected it s worth £45m add ons included #LFCSouthampton, not accepting again as they insist on £50m asking price as @SkySportsPL @MelissaReddy_ called.Told negotiations now continue. pic.twitter.com/uiEFtdyEhg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira