Náðu í fimmtu stjörnuna frá Evrópu í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 13:00 Franck Kessie í leik með Barcelona en hann stoppaði stutt á Spáni. Getty/Gongora Sádí-arabíska félagið Al-Ahli hefur keypt miðjumanninn Franck Kessie frá spænska stórliðinu Barcelona. Hann er fimmti stjörnuleikmaðurinn frá Evrópu sem Al-Ahli fær til sín í sumar. THE GENERAL is ours! We are glad to announce the signing of Franck Kessié, from FC Barcelona, on a 3-year deal#WelcomeKessié pic.twitter.com/FdvNZ6sr8t— Al-Ahli Saudi Club (@ALAHLI_FCEN) August 9, 2023 Áður hafði Al-Ahli náð í þá Édouard Mendy, Roberto Firmino, Riyad Mahrez og Allan Saint-Maximin úr ensku úrvalsdeildinni. Félagið borgaði Barcelona 13,7 milljónir dollara fyrir Kessie en hafði borgað Manchester City 38,5 milljónir dollara fyrir Mahrez, Chelsea 20 milljónir dollara fyrir Mendy og Newcastle 29,5 milljónir dollar fyrir Saint-Maximin. Fimino kom á frjálsri sölu frá Liverpool. 21/22: Serie A champion22/23: La Liga Champion23/24: Congrats in advance Al Ahli for winning the leagueFranck Kessie is the cheat code pic.twitter.com/HC33dWdrUy— Berneese (@the_berneese_) August 4, 2023 Austurríkismaðurinn Matthias Jaissle tók líka við þjálfun liðsins í sumar. Hann er aðeins 35 ára gamall en hafði stýrt austurríska liðinu Red Bull Salzburg í tvö ár. Al-Ahli er nýliði í sádí-arabísku deildinni og menn ætla sér að mæta með alvöru lið í bestu deildina þeirra. Kessie er miðjumaður og Mendy er markvörður en hinir þrír eru sóknarmenn. Official, confirmed. Franck Kessié joins Al Ahli on 12.5m deal #AlAhlipic.twitter.com/Dp5xb3g04i— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 9, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Hann er fimmti stjörnuleikmaðurinn frá Evrópu sem Al-Ahli fær til sín í sumar. THE GENERAL is ours! We are glad to announce the signing of Franck Kessié, from FC Barcelona, on a 3-year deal#WelcomeKessié pic.twitter.com/FdvNZ6sr8t— Al-Ahli Saudi Club (@ALAHLI_FCEN) August 9, 2023 Áður hafði Al-Ahli náð í þá Édouard Mendy, Roberto Firmino, Riyad Mahrez og Allan Saint-Maximin úr ensku úrvalsdeildinni. Félagið borgaði Barcelona 13,7 milljónir dollara fyrir Kessie en hafði borgað Manchester City 38,5 milljónir dollara fyrir Mahrez, Chelsea 20 milljónir dollara fyrir Mendy og Newcastle 29,5 milljónir dollar fyrir Saint-Maximin. Fimino kom á frjálsri sölu frá Liverpool. 21/22: Serie A champion22/23: La Liga Champion23/24: Congrats in advance Al Ahli for winning the leagueFranck Kessie is the cheat code pic.twitter.com/HC33dWdrUy— Berneese (@the_berneese_) August 4, 2023 Austurríkismaðurinn Matthias Jaissle tók líka við þjálfun liðsins í sumar. Hann er aðeins 35 ára gamall en hafði stýrt austurríska liðinu Red Bull Salzburg í tvö ár. Al-Ahli er nýliði í sádí-arabísku deildinni og menn ætla sér að mæta með alvöru lið í bestu deildina þeirra. Kessie er miðjumaður og Mendy er markvörður en hinir þrír eru sóknarmenn. Official, confirmed. Franck Kessié joins Al Ahli on 12.5m deal #AlAhlipic.twitter.com/Dp5xb3g04i— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 9, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti