Gítarleikarinn Robbie Robertson látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 10. ágúst 2023 09:49 Robbie Robertson átti farsælan tónlistarferil, bæði sem meðlimur The Band og undir eigin nafni. AP/Evan Agostini Kanadíski tónlistarmaðurinn Robbie Robertson, gítarleikari og lagahöfundur hljómsveitarinnar The Band er látinn 80 ára að aldri. Umboðsmaður Robertson greindi frá fréttunum á samfélagsmiðlum í gær. Robertson lést umkringdur fjölskyldu sinni en hann hafði glímt við langvarandi ónefnd veikindi. Statement from Robbie Robertson s family. Luis Sinco pic.twitter.com/J9c79003D5— Robbie Robertson (@r0bbier0berts0n) August 9, 2023 Robertson fæddist 5. júlí 1943 í Toronto í Kanada. Hann vann sem ungur maður í ferðasirkusum áður en hann byrjaði í tónlist. Upp úr miðjum sjöunda áratugnum varð Robertson hluti af The Hawks, hljómsveit Ronnie Hawkins, sem spilaði með Bob Dylan á fyrsta „rafmagnaða“ tónleikaferðalagi hans. Hljómsveitin spilaði síðan á hinum frægu Kjallaraupptökum (e. Basement Taoes) Bob Dylan. Eftir mannabreytingar og nafnabreytingar varð hljómsveitin að hinni endanlegu The Band. Robbie Robertson og Martin Scorses sem leikstýrði tónleikamyndinni The Last Waltz um kveðjutónleika hljómsveitarinnar.AP Robertson samdi mörg af þekktustu lögum The Band, þar á meðal „The Weight“, „The Night They Drove Old Dixie Down“ og „Up on Cripple Creek“. The Band var gríðarvinsæl á sjöunda og áttunda áratugnum og gaf út plötur á borð við Music from Big Pink (1968), The Band (1969) og The Basement Tapes (1975) sem þeir gáfu út með Dylan. Áttundi áratugur hljómsveitarinnar endaði á The Last Waltz, kveðjutónleikum hljómsveitarinnar sem fóru fram í San Francisco. Úr tónleikunum urðu til bæði samnefnd plata og samnefnd kvikmynd sem Martin Scorsese leikstýrði. Andlát Tónlist Kanada Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Sjá meira
Umboðsmaður Robertson greindi frá fréttunum á samfélagsmiðlum í gær. Robertson lést umkringdur fjölskyldu sinni en hann hafði glímt við langvarandi ónefnd veikindi. Statement from Robbie Robertson s family. Luis Sinco pic.twitter.com/J9c79003D5— Robbie Robertson (@r0bbier0berts0n) August 9, 2023 Robertson fæddist 5. júlí 1943 í Toronto í Kanada. Hann vann sem ungur maður í ferðasirkusum áður en hann byrjaði í tónlist. Upp úr miðjum sjöunda áratugnum varð Robertson hluti af The Hawks, hljómsveit Ronnie Hawkins, sem spilaði með Bob Dylan á fyrsta „rafmagnaða“ tónleikaferðalagi hans. Hljómsveitin spilaði síðan á hinum frægu Kjallaraupptökum (e. Basement Taoes) Bob Dylan. Eftir mannabreytingar og nafnabreytingar varð hljómsveitin að hinni endanlegu The Band. Robbie Robertson og Martin Scorses sem leikstýrði tónleikamyndinni The Last Waltz um kveðjutónleika hljómsveitarinnar.AP Robertson samdi mörg af þekktustu lögum The Band, þar á meðal „The Weight“, „The Night They Drove Old Dixie Down“ og „Up on Cripple Creek“. The Band var gríðarvinsæl á sjöunda og áttunda áratugnum og gaf út plötur á borð við Music from Big Pink (1968), The Band (1969) og The Basement Tapes (1975) sem þeir gáfu út með Dylan. Áttundi áratugur hljómsveitarinnar endaði á The Last Waltz, kveðjutónleikum hljómsveitarinnar sem fóru fram í San Francisco. Úr tónleikunum urðu til bæði samnefnd plata og samnefnd kvikmynd sem Martin Scorsese leikstýrði.
Andlát Tónlist Kanada Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Sjá meira