„Þróttur er greinilega orðið mitt „mojo“ núna“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. ágúst 2023 20:41 Guðný Geirsdóttir átti stórleik í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Guðný Geirsdóttur, markvörður ÍBV, átti sannkallaðan stórleik í 1-1 jafntefli gegn Þrótti fyrr í kvöld. „Ég er bara nokkuð ánægð með mitt í dag, auðvitað á ég þetta ekkert ein. Það er verið að hjálpa mér að loka markinu en jú flottur leikur af minni hálfu í dag“ sagði Guðný strax að leik loknum. Fyrri leikur þessara liða úti í Vestmannaeyjum lauk með 3-0 sigri ÍBV, Guðný segir sig hafa spilað betri leik þar en í dag. Henni líður greinilega vel gegn Þrótti. „Ég var einmitt að segja við Nik [þjálfara Þróttar], ég held að fyrri leikurinn gegn Þrótti hafi verið betri, ég átti fleiri vörslur þar. En það voru meira svona „reaction“ vörslur, þetta þurfti meiri stökkkraft og svona. En Þróttur er greinilega orðið mitt „mojo“ núna.“ Eyjakonur byrjuðu leikinn vel og komust snemma yfir, fljótlega tók Þróttur völdin og herjaði að marki ÍBV nær allan fyrri hálfleikinn. Guðný varði margoft, kom út að grípa fyrirgjafir og stappaði stálinu í liðsfélaga sína þegar jöfnunarmark Þróttar kom svo í upphafi seinni hálfleiks. „Við komumst yfir, komum inn af krafti, dettum svo aðeins niður og gefum þeim eiginlega þetta mark. En ákváðum að halda áfram, hvert stig skiptir máli í þessari baráttu sem við erum komnir í núna og mér fannst við hörkuduglegar í dag.“ ÍBV situr í 8. sæti deildarinnar, jöfn á stigum við Keflavík í 9. sætinu. Þessi tvö lið mætast svo næsta þriðjudag. „Það er mjög mikilvægur leikur ef við ætlum að ná að rífa okkur aðeins frá þessu. En það er bara næsta æfing, næsti leikur og við reynum að byggja ofan á frammistöðunni hérna í dag“ sagði Guðný að lokum. ÍBV Besta deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Þróttur - ÍBV 1-1 | Eyjakonur héldu Þrótti í skefjum Þróttur Reykjavík tók á móti ÍBV í Bestu deild kvenna. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, Þróttarinn Sóley María setti boltann í eigið net á 2. mínútu leiksins en liðsfélagi hennar Katla María jafnaði svo metin á 47. mínútu. 10. ágúst 2023 20:48 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
„Ég er bara nokkuð ánægð með mitt í dag, auðvitað á ég þetta ekkert ein. Það er verið að hjálpa mér að loka markinu en jú flottur leikur af minni hálfu í dag“ sagði Guðný strax að leik loknum. Fyrri leikur þessara liða úti í Vestmannaeyjum lauk með 3-0 sigri ÍBV, Guðný segir sig hafa spilað betri leik þar en í dag. Henni líður greinilega vel gegn Þrótti. „Ég var einmitt að segja við Nik [þjálfara Þróttar], ég held að fyrri leikurinn gegn Þrótti hafi verið betri, ég átti fleiri vörslur þar. En það voru meira svona „reaction“ vörslur, þetta þurfti meiri stökkkraft og svona. En Þróttur er greinilega orðið mitt „mojo“ núna.“ Eyjakonur byrjuðu leikinn vel og komust snemma yfir, fljótlega tók Þróttur völdin og herjaði að marki ÍBV nær allan fyrri hálfleikinn. Guðný varði margoft, kom út að grípa fyrirgjafir og stappaði stálinu í liðsfélaga sína þegar jöfnunarmark Þróttar kom svo í upphafi seinni hálfleiks. „Við komumst yfir, komum inn af krafti, dettum svo aðeins niður og gefum þeim eiginlega þetta mark. En ákváðum að halda áfram, hvert stig skiptir máli í þessari baráttu sem við erum komnir í núna og mér fannst við hörkuduglegar í dag.“ ÍBV situr í 8. sæti deildarinnar, jöfn á stigum við Keflavík í 9. sætinu. Þessi tvö lið mætast svo næsta þriðjudag. „Það er mjög mikilvægur leikur ef við ætlum að ná að rífa okkur aðeins frá þessu. En það er bara næsta æfing, næsti leikur og við reynum að byggja ofan á frammistöðunni hérna í dag“ sagði Guðný að lokum.
ÍBV Besta deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Þróttur - ÍBV 1-1 | Eyjakonur héldu Þrótti í skefjum Þróttur Reykjavík tók á móti ÍBV í Bestu deild kvenna. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, Þróttarinn Sóley María setti boltann í eigið net á 2. mínútu leiksins en liðsfélagi hennar Katla María jafnaði svo metin á 47. mínútu. 10. ágúst 2023 20:48 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Umfjöllun: Þróttur - ÍBV 1-1 | Eyjakonur héldu Þrótti í skefjum Þróttur Reykjavík tók á móti ÍBV í Bestu deild kvenna. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, Þróttarinn Sóley María setti boltann í eigið net á 2. mínútu leiksins en liðsfélagi hennar Katla María jafnaði svo metin á 47. mínútu. 10. ágúst 2023 20:48