Tvær konur til viðbótar upplifðu kynbundinn launamun en fengu ekki leiðréttingu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2023 07:43 Konan sem fór með málið til kærunefndar jafnréttismála vakti athygli á því að hún væri ekki ein; fleiri konur hefðu uppifað kynbundinn launamun hjá Rauða krossinum en verið synjað um leiðréttingu. Rauði krossinn Tvær konur sem störfuðu sem lögfræðingar hjá Rauða krossinum þegar karlkyns samstarfsmaður þeirra sem sinnti sambærilegum stöfum og þær var hækkaður í launum umfram þær hafa ekki fengið leiðréttingu líkt og þriðja konan sem kærði málið til kærunefndar jafnréttismála. Samkvæmt heimildum Vísis höfðu konurnar tvær báðar starfað lengur hjá Rauða krossinum en karlinn og þriðja konan og voru einum launaflokki ofar en þau bæði. Upp komst um launamuninn á milli karlsins og kvennanna þriggja árið 2021 og allar óskuðu þá eftir því að munurinn yrði leiðréttur og að þær fengju leiðréttingu afturvirkt. Öllum var neitað. Aðeins ein kvennanna treysti sér til að fara með málið áfram til kærunefndar jafnréttismála en í kjölfarið ákvað Rauði krossinn að greiða henni mismuninn á launum hennar og launum karlsins afturvirkt. Rauði krossinn fór í framhaldinu fram á að málinu yrði vísað frá kærunefndinni, þar sem konan hefði fengið úrslausn sinna mála, en því hafnaði nefndin. Komst hún að þeirri niðurstöðu að um kynbundin launamun hefði verið að ræða, enda hefði Rauði krossinn játað að hafa gert mistök við greiðslu launa til konunnar og beðist afsökunar. Hinar konurnar tvær, sem treystu sér ekki til að fara lengra með málið samkvæmt heimildum Vísis, hafa hins vegar hvorki fengið afturvirka leiðréttingu né afsökunarbeiðni. Þá hefur ekki verið haft samband við þær, hvorki eftir að gert var upp við þriðju konuna né eftir að úrskurður kærunefndar lá fyrir. Jafnréttismál Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis höfðu konurnar tvær báðar starfað lengur hjá Rauða krossinum en karlinn og þriðja konan og voru einum launaflokki ofar en þau bæði. Upp komst um launamuninn á milli karlsins og kvennanna þriggja árið 2021 og allar óskuðu þá eftir því að munurinn yrði leiðréttur og að þær fengju leiðréttingu afturvirkt. Öllum var neitað. Aðeins ein kvennanna treysti sér til að fara með málið áfram til kærunefndar jafnréttismála en í kjölfarið ákvað Rauði krossinn að greiða henni mismuninn á launum hennar og launum karlsins afturvirkt. Rauði krossinn fór í framhaldinu fram á að málinu yrði vísað frá kærunefndinni, þar sem konan hefði fengið úrslausn sinna mála, en því hafnaði nefndin. Komst hún að þeirri niðurstöðu að um kynbundin launamun hefði verið að ræða, enda hefði Rauði krossinn játað að hafa gert mistök við greiðslu launa til konunnar og beðist afsökunar. Hinar konurnar tvær, sem treystu sér ekki til að fara lengra með málið samkvæmt heimildum Vísis, hafa hins vegar hvorki fengið afturvirka leiðréttingu né afsökunarbeiðni. Þá hefur ekki verið haft samband við þær, hvorki eftir að gert var upp við þriðju konuna né eftir að úrskurður kærunefndar lá fyrir.
Jafnréttismál Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira