„Ég fann fimmtán stykki á örfáum mínútum“ Helena Rós Sturludóttir skrifar 12. ágúst 2023 09:00 Stefanía Ösp Guðmundsdóttir, móðir og hjúkrunarfræðingur, rétt náði að koma í veg fyrir að sonur hennar innbyrgði nikótínpúða á leikvelli. Vísir/Dúi Sífellt fleiri tilkynningar berast eitrunarmiðstöð Landspítala vegna barna sem innbyrða nikótínpúða að sögn sérfræðings. Stefanía Ösp Guðmundsdóttir móðir nítján mánaða drengs sem rétt náði að koma í veg fyrir að hann borðaði púða á leikvelli í vikunni segir þá algjöra plágu. „Ég var úti með börnin mín á skólalóðinni þegar ég sé allt í einu að nítján mánaða strákurinn minn heldur á einhverju hvítu í hendinni sem er á leiðinni upp í munn. Ég stekk af stað og næ að kippa þessu úr hendinni á honum og sé að þetta er nikótínpúði. Þannig ég ákveð að ganga hring á skólalóðinni og ég fann fimmtán stykki á örfáum mínútum,“ segir Stefanía Ösp. Þekkt vandamál Stefanía vakti athygli á málinu á Facebook og eins og sést létu viðbrögðin ekki á sér standa. Foreldrar segja ástandið ólíðandi. Mikil aukning hefur orðið í notkun ungmenna á svokölluðum nikótínpúðum og svo virðist sem notuðu púðarnir eigi erfitt með að finna ruslatunnur, því þá má finna á víð og dreifð á götum borgarinnar, meðal annars á leikvöllum og skólalóðum. Stefanía Ösp týndi fjölda púða á nokkrum mínútum. Mynd aðsend Tilkynningum fjölgar Sérfræðingur hjá eitrunarmiðstöð Landspítalans segir tilkynningum vegna barna sem hafa innbyrt slíka púða fari sífell fjölgandi. Að meðaltali sé tilkynnt um eitt tilfelli á viku. „Ég held að margir átti sig ekki á hversu hættulegt þetta er. Það er lífshættulegt að innbyrða nikótínpúða fyrir börn og gæludýr þannig við þurfum öll að vera á varðbergi fyrir þessu,“ segir Stefanía Ösp. Auk hættunnar fylgi þessu mikill sóðaskapur. „Auðvitað þurfa þeir sem eru að nota púðana að henda þessu í ruslið en á meðan þetta er á götunum þá langar mig til að hvetja fólk að vera með hanska og pikka þetta upp svo að leiksvæði og skólalóðir verði öruggur staður fyrir börnin okkar,“ segir hún jafnframt og vekur um leið athygli á því að í nikótínpúðadollunum sé sérstakt hólf fyrir notaða púða. Nikótínpúðar Heilbrigðismál Börn og uppeldi Samfélagsleg ábyrgð Tengdar fréttir Auglýsingar Svens ólöglegar Neytendastofa hefur úrskurðað auglýsingar nikótínpúðaverslunarinnar Svens ólögmætar og veitt fyrirtækinu fjögurra vikna frest til að fjarlægja þær. 25. júlí 2023 15:32 Svens kærir ákvörðun um ólögmætar auglýsingar Forsvarsmenn nikótínpúðaverslunarkeðjunnar Svens hafa ákveðið að kæra ákvörðun Neytendastofu, þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að auglýsingar Svens og merkingar á verslunum séu í andstöðu við ákvæði laga um nikótínvörur, til áfrýjunarnefndar neytendamála. 31. júlí 2023 09:38 Nikótínpúðar gera líkamsræktarstarfsfólki lífið leitt Nikótínpúðar gera starfsmönnum líkamsræktarstöðva lífið leitt þessa dagana. Að sögn stöðvarstjóra kvarta gestir ítrekað yfir því að fólk skilji púðana eftir hér og þar en ekki í ruslinu. 21. júlí 2023 19:43 Óhugnanleg áhrif á taugaþroska og heilastarfsemi Fólk áttar sig almennt ekki á gríðarlegum styrkleika nikótíns í nikótínpúðum, að sögn doktors í lýðheilsuvísindum. Samkvæmt rannsóknum hafa púðarnir mikil áhrif á taugastarfsemi og draga úr gæðum sáðfrumna. 3. júlí 2023 07:00 Vilja vernda börn og ungmenni gegn viðskiptaboðum fyrir nikótínvörur Fjölmiðlanefnd segir Ríkisútvarpið hafa gerst brotleg við nýbreytt fjölmiðlalög með því að birta auglýsingar verslunarkeðjunnar Svens sem selur einungis nikótínpúða. Framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar segir markmið breytinganna meðal annars hafa verið að vernda börn og ungmenni. 1. júlí 2023 12:52 Fjörutíu prósent karla 18 til 24 ára nota nikótínpúða daglega Tæplega fjörutíu prósent karla á aldrinum 18 til 24 ára notuðu nikótínpúða daglega á síðasta ári og hefur þeim fjölgað mikið á milli ára. Tannlæknir hefur áhyggjur af hraðri þróun og segir að hægt sé að gera betur í forvörnum. Dæmi séu um að fólk sofi með nikótínpúða uppi í sér. 4. apríl 2023 14:56 Með nikótíneitrun eftir púða sem fundust á leikskólanum Leikskólabarn á Akureyri greindist með nikótíneitrun í síðustu viku eftir að hafa sett nikótínpúða upp í sig. Púðinn kom úr nikótínpúðadós sem fannst á útisvæði leikskóla barnsins. 9. febrúar 2023 13:46 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fleiri fréttir Blótaði minnihlutaþingmönnum og rauk á dyr Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Sjá meira
„Ég var úti með börnin mín á skólalóðinni þegar ég sé allt í einu að nítján mánaða strákurinn minn heldur á einhverju hvítu í hendinni sem er á leiðinni upp í munn. Ég stekk af stað og næ að kippa þessu úr hendinni á honum og sé að þetta er nikótínpúði. Þannig ég ákveð að ganga hring á skólalóðinni og ég fann fimmtán stykki á örfáum mínútum,“ segir Stefanía Ösp. Þekkt vandamál Stefanía vakti athygli á málinu á Facebook og eins og sést létu viðbrögðin ekki á sér standa. Foreldrar segja ástandið ólíðandi. Mikil aukning hefur orðið í notkun ungmenna á svokölluðum nikótínpúðum og svo virðist sem notuðu púðarnir eigi erfitt með að finna ruslatunnur, því þá má finna á víð og dreifð á götum borgarinnar, meðal annars á leikvöllum og skólalóðum. Stefanía Ösp týndi fjölda púða á nokkrum mínútum. Mynd aðsend Tilkynningum fjölgar Sérfræðingur hjá eitrunarmiðstöð Landspítalans segir tilkynningum vegna barna sem hafa innbyrt slíka púða fari sífell fjölgandi. Að meðaltali sé tilkynnt um eitt tilfelli á viku. „Ég held að margir átti sig ekki á hversu hættulegt þetta er. Það er lífshættulegt að innbyrða nikótínpúða fyrir börn og gæludýr þannig við þurfum öll að vera á varðbergi fyrir þessu,“ segir Stefanía Ösp. Auk hættunnar fylgi þessu mikill sóðaskapur. „Auðvitað þurfa þeir sem eru að nota púðana að henda þessu í ruslið en á meðan þetta er á götunum þá langar mig til að hvetja fólk að vera með hanska og pikka þetta upp svo að leiksvæði og skólalóðir verði öruggur staður fyrir börnin okkar,“ segir hún jafnframt og vekur um leið athygli á því að í nikótínpúðadollunum sé sérstakt hólf fyrir notaða púða.
Nikótínpúðar Heilbrigðismál Börn og uppeldi Samfélagsleg ábyrgð Tengdar fréttir Auglýsingar Svens ólöglegar Neytendastofa hefur úrskurðað auglýsingar nikótínpúðaverslunarinnar Svens ólögmætar og veitt fyrirtækinu fjögurra vikna frest til að fjarlægja þær. 25. júlí 2023 15:32 Svens kærir ákvörðun um ólögmætar auglýsingar Forsvarsmenn nikótínpúðaverslunarkeðjunnar Svens hafa ákveðið að kæra ákvörðun Neytendastofu, þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að auglýsingar Svens og merkingar á verslunum séu í andstöðu við ákvæði laga um nikótínvörur, til áfrýjunarnefndar neytendamála. 31. júlí 2023 09:38 Nikótínpúðar gera líkamsræktarstarfsfólki lífið leitt Nikótínpúðar gera starfsmönnum líkamsræktarstöðva lífið leitt þessa dagana. Að sögn stöðvarstjóra kvarta gestir ítrekað yfir því að fólk skilji púðana eftir hér og þar en ekki í ruslinu. 21. júlí 2023 19:43 Óhugnanleg áhrif á taugaþroska og heilastarfsemi Fólk áttar sig almennt ekki á gríðarlegum styrkleika nikótíns í nikótínpúðum, að sögn doktors í lýðheilsuvísindum. Samkvæmt rannsóknum hafa púðarnir mikil áhrif á taugastarfsemi og draga úr gæðum sáðfrumna. 3. júlí 2023 07:00 Vilja vernda börn og ungmenni gegn viðskiptaboðum fyrir nikótínvörur Fjölmiðlanefnd segir Ríkisútvarpið hafa gerst brotleg við nýbreytt fjölmiðlalög með því að birta auglýsingar verslunarkeðjunnar Svens sem selur einungis nikótínpúða. Framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar segir markmið breytinganna meðal annars hafa verið að vernda börn og ungmenni. 1. júlí 2023 12:52 Fjörutíu prósent karla 18 til 24 ára nota nikótínpúða daglega Tæplega fjörutíu prósent karla á aldrinum 18 til 24 ára notuðu nikótínpúða daglega á síðasta ári og hefur þeim fjölgað mikið á milli ára. Tannlæknir hefur áhyggjur af hraðri þróun og segir að hægt sé að gera betur í forvörnum. Dæmi séu um að fólk sofi með nikótínpúða uppi í sér. 4. apríl 2023 14:56 Með nikótíneitrun eftir púða sem fundust á leikskólanum Leikskólabarn á Akureyri greindist með nikótíneitrun í síðustu viku eftir að hafa sett nikótínpúða upp í sig. Púðinn kom úr nikótínpúðadós sem fannst á útisvæði leikskóla barnsins. 9. febrúar 2023 13:46 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fleiri fréttir Blótaði minnihlutaþingmönnum og rauk á dyr Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Sjá meira
Auglýsingar Svens ólöglegar Neytendastofa hefur úrskurðað auglýsingar nikótínpúðaverslunarinnar Svens ólögmætar og veitt fyrirtækinu fjögurra vikna frest til að fjarlægja þær. 25. júlí 2023 15:32
Svens kærir ákvörðun um ólögmætar auglýsingar Forsvarsmenn nikótínpúðaverslunarkeðjunnar Svens hafa ákveðið að kæra ákvörðun Neytendastofu, þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að auglýsingar Svens og merkingar á verslunum séu í andstöðu við ákvæði laga um nikótínvörur, til áfrýjunarnefndar neytendamála. 31. júlí 2023 09:38
Nikótínpúðar gera líkamsræktarstarfsfólki lífið leitt Nikótínpúðar gera starfsmönnum líkamsræktarstöðva lífið leitt þessa dagana. Að sögn stöðvarstjóra kvarta gestir ítrekað yfir því að fólk skilji púðana eftir hér og þar en ekki í ruslinu. 21. júlí 2023 19:43
Óhugnanleg áhrif á taugaþroska og heilastarfsemi Fólk áttar sig almennt ekki á gríðarlegum styrkleika nikótíns í nikótínpúðum, að sögn doktors í lýðheilsuvísindum. Samkvæmt rannsóknum hafa púðarnir mikil áhrif á taugastarfsemi og draga úr gæðum sáðfrumna. 3. júlí 2023 07:00
Vilja vernda börn og ungmenni gegn viðskiptaboðum fyrir nikótínvörur Fjölmiðlanefnd segir Ríkisútvarpið hafa gerst brotleg við nýbreytt fjölmiðlalög með því að birta auglýsingar verslunarkeðjunnar Svens sem selur einungis nikótínpúða. Framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar segir markmið breytinganna meðal annars hafa verið að vernda börn og ungmenni. 1. júlí 2023 12:52
Fjörutíu prósent karla 18 til 24 ára nota nikótínpúða daglega Tæplega fjörutíu prósent karla á aldrinum 18 til 24 ára notuðu nikótínpúða daglega á síðasta ári og hefur þeim fjölgað mikið á milli ára. Tannlæknir hefur áhyggjur af hraðri þróun og segir að hægt sé að gera betur í forvörnum. Dæmi séu um að fólk sofi með nikótínpúða uppi í sér. 4. apríl 2023 14:56
Með nikótíneitrun eftir púða sem fundust á leikskólanum Leikskólabarn á Akureyri greindist með nikótíneitrun í síðustu viku eftir að hafa sett nikótínpúða upp í sig. Púðinn kom úr nikótínpúðadós sem fannst á útisvæði leikskóla barnsins. 9. febrúar 2023 13:46