Túfa og lærisveinar hans í Öster töpuðu dýrmætum stigum Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2023 14:57 Alex Þór nældi sér í gult spjald í dag Twitter-síða Östers Öster töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttunni í sænsku 1. deildinni í dag þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Gefle á heimavelli. Adam Bergmark Wiberg jafnaði fyrir Öster á 94. mínútu en Gefle tóku forystuna á ný á 96. mínútu. Íslendingarnir í liði Öster, Alex Þór Hauksson og Rúnar Þór Sigurgeirsson, voru báðir í byrjunarliðinu en náðu ekki að setja mark sitt á leikinn. Úrslitin þýða að Öster detta niður í 4. sæti í Superettan með jafnmörg stig og GAIS en verri markatölu. Tvö efstu sæti gefa sjálfkrafa sæti í efstu deild, Allsvenskan, en þriðja sætið er umspilssæti. Bæði lið hafa leikið 18 leiki en alls eru leiknar 30 umferðir í deildinni. Öster sköpuðu sér aragrúa færa í leiknum í dag og reyndu alls 23 skot á markið en aðeins fjögur þeirra rötuðu á markið. Gefle voru mun skilvirkari í sínum sóknaraðgerðum, og skoruðu tvö mörk úr fjórum skotum á markið í fimm marktilraunum. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Íslendingarnir í liði Öster, Alex Þór Hauksson og Rúnar Þór Sigurgeirsson, voru báðir í byrjunarliðinu en náðu ekki að setja mark sitt á leikinn. Úrslitin þýða að Öster detta niður í 4. sæti í Superettan með jafnmörg stig og GAIS en verri markatölu. Tvö efstu sæti gefa sjálfkrafa sæti í efstu deild, Allsvenskan, en þriðja sætið er umspilssæti. Bæði lið hafa leikið 18 leiki en alls eru leiknar 30 umferðir í deildinni. Öster sköpuðu sér aragrúa færa í leiknum í dag og reyndu alls 23 skot á markið en aðeins fjögur þeirra rötuðu á markið. Gefle voru mun skilvirkari í sínum sóknaraðgerðum, og skoruðu tvö mörk úr fjórum skotum á markið í fimm marktilraunum.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira