„Köstuðum þessu frá okkur“ Dagur Lárusson skrifar 13. ágúst 2023 19:42 Hermann á hliðarlínunni fyrr í sumar Vísir/Anton Brink Eyjamenn misstu einbeitinguna og forskotið sem þeir byggðu upp gegn FH í fyrri hálfleik þegar liðið tapaði 2-1 gegn FH í Bestu deild karla í dag. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV var svekktur í leikslok. „Þetta er auðvitað gríðarlega svekkjandi eftir fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við vera sterkir varnarlega. Við náðum að halda þeim alveg í skefjum í fyrri hálfleiknum, vorum með mikla einbeitingu og góðar varnarfærslur og þess vegna var það gríðarlega svekkjandi að kasta því frá okkur á aðeins nokkrum mínútum þarna í seinni,“ - byrjaði Hermann á að segja í viðtali við blaðamann eftir leik. Hermann vildi meina að liðið hans hafi átt skilið jafntefli úr þessum leik. „Já eflaust, eða ég veit ekki. Þeir auðvitað skora tvö og við eitt og það er aldrei spurt um það hvað er sanngjarnt í þessu. En við náðum að pressa vel á þá þarna undir lokin og eflaust áttum við skilið eitt stig úr þessum leik.“ Hermann var þó jákvæður að vanda og sá margt jákvætt í leik sinna manna. „Ég var að tala við strákana og við tökum mikið jákvætt úr þessum leik og þar á meðal varnarleikinn í fyrri hálfleikinn. Ef það hefði ekki verið fyrir þennan kafla í seinni þá værum við eflaust að tala hérna um sigur.“ - sagði Hermann að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Fleiri fréttir Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
„Þetta er auðvitað gríðarlega svekkjandi eftir fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við vera sterkir varnarlega. Við náðum að halda þeim alveg í skefjum í fyrri hálfleiknum, vorum með mikla einbeitingu og góðar varnarfærslur og þess vegna var það gríðarlega svekkjandi að kasta því frá okkur á aðeins nokkrum mínútum þarna í seinni,“ - byrjaði Hermann á að segja í viðtali við blaðamann eftir leik. Hermann vildi meina að liðið hans hafi átt skilið jafntefli úr þessum leik. „Já eflaust, eða ég veit ekki. Þeir auðvitað skora tvö og við eitt og það er aldrei spurt um það hvað er sanngjarnt í þessu. En við náðum að pressa vel á þá þarna undir lokin og eflaust áttum við skilið eitt stig úr þessum leik.“ Hermann var þó jákvæður að vanda og sá margt jákvætt í leik sinna manna. „Ég var að tala við strákana og við tökum mikið jákvætt úr þessum leik og þar á meðal varnarleikinn í fyrri hálfleikinn. Ef það hefði ekki verið fyrir þennan kafla í seinni þá værum við eflaust að tala hérna um sigur.“ - sagði Hermann að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Fleiri fréttir Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira