Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. ágúst 2023 18:10 Kona sem nýtti neyslurými Ylju reglulega segist heyra af fíkniefnatengdu andláti í hverri viku. Það sé mikil synd að ekki takist að opna nýtt úrræði. Ekkert neyslurými hefur verið rekið í um hálft ár og ráðherra segir einungis vanta húsnæði. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vatnshiti í Víti við Öskjuvatn mældist í gær um níu gráðum hærri en hann hefur verið í sumar. Við heyrum í eldfjallafræðingi um stöðuna og könnum hvort það styttist mögulega í næsta gos. Samband íslenskra sveitarfélaga segir stjórnvöld hafa sett sveitarfélög landsins í afar erfiða stöðu gagnvart hælisleitendum sem hafa verið sviptir þjónustu. Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands varaði við stöðunni í umsögn um frumvarpið um ný útlendingalög og telur að brotið sé á fólki sem fær enga aðstoð. Þá heyrum við í sérfræðingi í varnarmálum um sprengjuþotur bandaríska flughersins sem eru við æfingar á Keflavíkurflugvelli og hittum stjörnukokk sem hefur fengið þrjár Michelin-stjörnur og eldar fyrir gesti Reykjavík Edition-hótelsins í kvöld. Í Sportpakkanum hittum við knattspyrnumanninn Emil Hallfreðsson sem ætlar að snúa sér að umboðsmennsku og fara sínar eigin leiðir í þeim bransa. Við heyrum í ofurhlauparanum Mari Järsk sem hljóp 260 kílómetra um helgina. Ísland í dag verður líka á sportlegum nótum en þar hittum við brjálaðan hjólreiðamann sem skilur ekki umferðina á Íslandi og tekur upp myndbönd af henni. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira
Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vatnshiti í Víti við Öskjuvatn mældist í gær um níu gráðum hærri en hann hefur verið í sumar. Við heyrum í eldfjallafræðingi um stöðuna og könnum hvort það styttist mögulega í næsta gos. Samband íslenskra sveitarfélaga segir stjórnvöld hafa sett sveitarfélög landsins í afar erfiða stöðu gagnvart hælisleitendum sem hafa verið sviptir þjónustu. Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands varaði við stöðunni í umsögn um frumvarpið um ný útlendingalög og telur að brotið sé á fólki sem fær enga aðstoð. Þá heyrum við í sérfræðingi í varnarmálum um sprengjuþotur bandaríska flughersins sem eru við æfingar á Keflavíkurflugvelli og hittum stjörnukokk sem hefur fengið þrjár Michelin-stjörnur og eldar fyrir gesti Reykjavík Edition-hótelsins í kvöld. Í Sportpakkanum hittum við knattspyrnumanninn Emil Hallfreðsson sem ætlar að snúa sér að umboðsmennsku og fara sínar eigin leiðir í þeim bransa. Við heyrum í ofurhlauparanum Mari Järsk sem hljóp 260 kílómetra um helgina. Ísland í dag verður líka á sportlegum nótum en þar hittum við brjálaðan hjólreiðamann sem skilur ekki umferðina á Íslandi og tekur upp myndbönd af henni. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira