Yfirmaður samtaka atvinnudómara viðurkennir að Wolves hafi átt að fá víti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. ágúst 2023 08:02 Úlfarnir áttu að fá vítaspyrnu þegar Andre Onana lenti á Sasa Kalajdzic í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Stu Forster/Getty Images Jon Moss, yfirmaður samtaka atvinnudómara á Englandi, viðurkenndi fyrir Gary O'Neil, þjálfara Wolves, að dómarar leiksins hafi gert mistök og að lið hans hafi átt að fá vítaspyrnu gegn Manchester United í gær. Úlfarnir máttu þola 1-0 tap er liðið heimsótti Old Trafford í gærkvöldi, en með réttu hefðu gestirnir átt að fá gullið tækifæri til að jafna leikinn í uppbótartíma venjulegs leiktíma. André Onana, markvörður Manchester United, kom þá í úthlaup sem endaði á því að hann keyrði Sasa Kalajdzic, sóknarmann Wolves niður. Onana ætlaði að kýla boltann frá marki, en Craig Dawson vann skallaboltann og kamerúnski markvörðurinn komst í raun hvergi nærri boltanum. Dómari leiksins, Simon Hooper, dæmdi hins vegar ekkert og eftir skoðun myndbandsdómara var ákveðið að hann þyrfti ekki að fara sjálfur í skjáinn. Gary O'Neil says PGMOL's Jon Moss spoke to him after the game and has admitted @Wolves should have had a penalty and it was a clear and obvious error.— Simon Stone (@sistoney67) August 14, 2023 Gary O'Neil, þjálfari Wolves, sagði svo frá því eftir leik að Jon Moss, yfirmaður samtaka atvinnudómara á Englandi (PGMOL), hefði viðurkennt að um mistök hafi verið að ræða. „Jon Moss sagði að þetta hafi verið klárt víti. Hann baðst afsökunar sem er bara vel gert hjá honum,“ sagði O'Neil. „Ég er búinn að eyða miklum tíma með honum í dag til að reyna að skilja nýju reglurnar og reyna að næla mér ekki í spjald í fyrsta leiknum, en það mistókst.“ „En vel gert hjá Moss og viðurkenna að þetta hafi verið augljós mistök. Hann trúði ekki ákvörðuninni á vellinum og trúði því ekki heldur að VAR hafi ekki stigið inn í.“ Enski boltinn Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Úlfarnir máttu þola 1-0 tap er liðið heimsótti Old Trafford í gærkvöldi, en með réttu hefðu gestirnir átt að fá gullið tækifæri til að jafna leikinn í uppbótartíma venjulegs leiktíma. André Onana, markvörður Manchester United, kom þá í úthlaup sem endaði á því að hann keyrði Sasa Kalajdzic, sóknarmann Wolves niður. Onana ætlaði að kýla boltann frá marki, en Craig Dawson vann skallaboltann og kamerúnski markvörðurinn komst í raun hvergi nærri boltanum. Dómari leiksins, Simon Hooper, dæmdi hins vegar ekkert og eftir skoðun myndbandsdómara var ákveðið að hann þyrfti ekki að fara sjálfur í skjáinn. Gary O'Neil says PGMOL's Jon Moss spoke to him after the game and has admitted @Wolves should have had a penalty and it was a clear and obvious error.— Simon Stone (@sistoney67) August 14, 2023 Gary O'Neil, þjálfari Wolves, sagði svo frá því eftir leik að Jon Moss, yfirmaður samtaka atvinnudómara á Englandi (PGMOL), hefði viðurkennt að um mistök hafi verið að ræða. „Jon Moss sagði að þetta hafi verið klárt víti. Hann baðst afsökunar sem er bara vel gert hjá honum,“ sagði O'Neil. „Ég er búinn að eyða miklum tíma með honum í dag til að reyna að skilja nýju reglurnar og reyna að næla mér ekki í spjald í fyrsta leiknum, en það mistókst.“ „En vel gert hjá Moss og viðurkenna að þetta hafi verið augljós mistök. Hann trúði ekki ákvörðuninni á vellinum og trúði því ekki heldur að VAR hafi ekki stigið inn í.“
Enski boltinn Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn