Þúsundir sígarettustubba ráku upp í fjöru: „Þetta er algjört ógeð“ Kristinn Haukur Guðnason skrifar 15. ágúst 2023 21:00 Líklega hefur stubbunum verið sturtað úr skipi. Svanbjörg Pálsdóttir Ófögur sjón blasti við Svanbjörgu Pálsdóttur og öðrum sem áttu leið sína um fjöruna skammt frá Eskifirði í dag. Þúsundir sígarettustubba lágu í fjörunni. „Þetta er algjört ógeð,“ segir Svanbjörg sem er brottfluttur Eskfirðingur í heimsókn í gamla heimabænum. Hún ákvað ásamt manni sínum að fara í fjöruferð skammt frá bænum, á fallegan stað sem henni og fjölskyldu hennar þykir mjög vænt um. Þá blasti ófögnuðurinn við. Þúsundir sígarettustubba dreifðir um fjöruna. Svanbjörg segir hræðilegt að horfa upp á þetta og þeim hafi brugðið mjög. Um eiginlegt mengunarslys sé að ræða. Þarna hafi meðal annars verið barn að leik. Líklegast sturtað úr skipi Aðspurð um hvað hún telji að hafi gerst segir hún líklegast að stubbunum hafi verið sturtað úr einhverju skipi. Hún viti þó ekki úr hvaða skipi eða hvers konar. Að minnsta kosti sé ljóst að stubbunum hafi skolað upp í fjöruna, þeir eigi ekki upprunann á landi. „Hér í firðinum sigla skip á vegum fiskeldisins og svo koma reglulega flutningaskip. Það eru ekki mörg skemmtiferðaskip sem koma til Eskifjarðar,“ segir Svanbjörg um skipaumferðina á staðnum. Hún hefur nú þegar sent erindi með ljósmyndum til sveitarfélagsins Fjarðabyggðar. Hún taldi rétt að bærinn vissi af þessu. Erindið var hins vegar sent eftir lokun þannig að hún var ekki enn búin að fá nein viðbrögð þegar Vísir náði af henni tali. Fjarðabyggð Umhverfismál Áfengi og tóbak Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Sjá meira
„Þetta er algjört ógeð,“ segir Svanbjörg sem er brottfluttur Eskfirðingur í heimsókn í gamla heimabænum. Hún ákvað ásamt manni sínum að fara í fjöruferð skammt frá bænum, á fallegan stað sem henni og fjölskyldu hennar þykir mjög vænt um. Þá blasti ófögnuðurinn við. Þúsundir sígarettustubba dreifðir um fjöruna. Svanbjörg segir hræðilegt að horfa upp á þetta og þeim hafi brugðið mjög. Um eiginlegt mengunarslys sé að ræða. Þarna hafi meðal annars verið barn að leik. Líklegast sturtað úr skipi Aðspurð um hvað hún telji að hafi gerst segir hún líklegast að stubbunum hafi verið sturtað úr einhverju skipi. Hún viti þó ekki úr hvaða skipi eða hvers konar. Að minnsta kosti sé ljóst að stubbunum hafi skolað upp í fjöruna, þeir eigi ekki upprunann á landi. „Hér í firðinum sigla skip á vegum fiskeldisins og svo koma reglulega flutningaskip. Það eru ekki mörg skemmtiferðaskip sem koma til Eskifjarðar,“ segir Svanbjörg um skipaumferðina á staðnum. Hún hefur nú þegar sent erindi með ljósmyndum til sveitarfélagsins Fjarðabyggðar. Hún taldi rétt að bærinn vissi af þessu. Erindið var hins vegar sent eftir lokun þannig að hún var ekki enn búin að fá nein viðbrögð þegar Vísir náði af henni tali.
Fjarðabyggð Umhverfismál Áfengi og tóbak Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Sjá meira