Rýma fjögur þorp á Tenerife vegna gróðurelda Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. ágúst 2023 10:45 Myndir frá Tenerife sem sýna annars vegar reykinn úr fjarska og hins vegar eldhafið gleypa skóg úr meiri nálægð. Twitter Spænsk yfirvöld hafa skipað rýmingu fjögurra þorpa á eyjunni Tenerife eftir að gróðureldur kviknaði í þjóðgarðinum í kringum Teide-fjall. Eldurinn kviknaði á miðnætti á þriðjudagskvöld og dreifði hratt úr sér í gegnum skógi vaxið svæðið ofan í djúp gljúfur í norðausturhluta eyjunnar sem gerði slökkviliðsmönnum mjög erfitt fyrir. Talið er að um 150 hektarar lands (um 1,5 ferkílómetri) hafi þegar orðið eldinum að bráð. Um 150 slökkviliðsmenn á landi og tíu úr lofti vinna nú við að slökkva eldinn. Þá hafa íbúar þorpanna Arrate, Chivisaya, Media Montaña og Ajafona hafa verið fluttir á brott vegna eldsins og búið er að loka tveimur hraðbrautum á eyjunni. #BREAKING #Spain Large forest fire on the island of Tenerife: the authorities decided to evacuate the inhabitants of several villages, roads are blocked. pic.twitter.com/BGlQXEarbx— National Independent (@NationalIndNews) August 16, 2023 Erfitt að komast að eldinum „Eldhafið gæti náð gríðarlegri stærð, við höfum óskað eftir meiri hjálp,“ sagði Rosa Davila, forseti sveitarstjórnar Tenerife. „Þetta hefur aðallega áhrif á Corona-skóg, það er mikið af furutrjám og skógi. Það er bratt svæði og loftför eru nauðsynleg,“ sagði hún. Kanaríeyjar hafa orðið fyrir barðinu á kröftugri hitabylgju undanfarna viku sem hefur þurrkað upp gróður á eyjunni og aukið hættuna á gróðureldum. Fleiri lönd hafa lent í hitabylgjunni enda hefur sumarið verið eitt það heitasta frá upphafi mælinga. Þá eru rúmlega hundrað látnir eftir hræðilega gróðurelda sem hafa geisað á eyjunni Maui í Hawaii. Spánn Gróðureldar Kanaríeyjar Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira
Eldurinn kviknaði á miðnætti á þriðjudagskvöld og dreifði hratt úr sér í gegnum skógi vaxið svæðið ofan í djúp gljúfur í norðausturhluta eyjunnar sem gerði slökkviliðsmönnum mjög erfitt fyrir. Talið er að um 150 hektarar lands (um 1,5 ferkílómetri) hafi þegar orðið eldinum að bráð. Um 150 slökkviliðsmenn á landi og tíu úr lofti vinna nú við að slökkva eldinn. Þá hafa íbúar þorpanna Arrate, Chivisaya, Media Montaña og Ajafona hafa verið fluttir á brott vegna eldsins og búið er að loka tveimur hraðbrautum á eyjunni. #BREAKING #Spain Large forest fire on the island of Tenerife: the authorities decided to evacuate the inhabitants of several villages, roads are blocked. pic.twitter.com/BGlQXEarbx— National Independent (@NationalIndNews) August 16, 2023 Erfitt að komast að eldinum „Eldhafið gæti náð gríðarlegri stærð, við höfum óskað eftir meiri hjálp,“ sagði Rosa Davila, forseti sveitarstjórnar Tenerife. „Þetta hefur aðallega áhrif á Corona-skóg, það er mikið af furutrjám og skógi. Það er bratt svæði og loftför eru nauðsynleg,“ sagði hún. Kanaríeyjar hafa orðið fyrir barðinu á kröftugri hitabylgju undanfarna viku sem hefur þurrkað upp gróður á eyjunni og aukið hættuna á gróðureldum. Fleiri lönd hafa lent í hitabylgjunni enda hefur sumarið verið eitt það heitasta frá upphafi mælinga. Þá eru rúmlega hundrað látnir eftir hræðilega gróðurelda sem hafa geisað á eyjunni Maui í Hawaii.
Spánn Gróðureldar Kanaríeyjar Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira