Óttast að unglingar sniffi gas í strætisvögnum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. ágúst 2023 15:08 Sævar segir mikilvægt að foreldrar séu meðvitaðir um málið. Rekstraraðili strætó í Reykjanesbær verður í síauknum mæli var við að tóm gashylki séu skilin eftir í strætisvögnum bæjarins. Hann segist óttast að unglingar noti hylkin til að sprauta gasi með rjómasprautu í blöðru og komast þannig í vímu. „Við fórum fyrst að taka eftir þessu við þrif á vögnunum hjá okkur. Þá var þetta einn og einn kútur en nú er þetta orðið miklu meira. Þessi fjöldi sem ég birti mynd af á Facebook er til dæmis bara úr einum vagni,“ segir Sævar Baldursson, framkvæmdastjóri Bus4U sem rekur strætisvagna í Reykjanesbæ. Sævar birti mynd af gashylkjunum á Facebook. Hann segir færsluna setta inn til vitundarvakningar fyrir foreldra svo þau geti verið meðvituð um hætturnar og leiðirnar sem unglingar finni til að komast í vímu. „Auðvitað veit ég ekki hvort þeir eru að sniffa þetta eða anda þessu að sér, en það skiptir engu máli því bæði er skaðlegt. Svo var einn krakki gómaður með rjómasprautu og blöðrur. Þetta virðist vera hlátursgas, svipað og tannlæknar nota til að mynda.“ Sævar segir að sér hafi einnig verið bent á það af öðrum íbúum að slíkar rjómasprautur hafi fundist við gömlu sundlaugina í Keflavík, sem sé í hálfgerðu eyði. „Þannig að þetta virðist vera eitthvað sport hjá þeim núna að stunda þetta. Mér finnst allt í lagi að foreldrarnir vakni til vitundar um það hvað börnin séu að bralla.“ Reykjanesbær Fíkn Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina Sjá meira
„Við fórum fyrst að taka eftir þessu við þrif á vögnunum hjá okkur. Þá var þetta einn og einn kútur en nú er þetta orðið miklu meira. Þessi fjöldi sem ég birti mynd af á Facebook er til dæmis bara úr einum vagni,“ segir Sævar Baldursson, framkvæmdastjóri Bus4U sem rekur strætisvagna í Reykjanesbæ. Sævar birti mynd af gashylkjunum á Facebook. Hann segir færsluna setta inn til vitundarvakningar fyrir foreldra svo þau geti verið meðvituð um hætturnar og leiðirnar sem unglingar finni til að komast í vímu. „Auðvitað veit ég ekki hvort þeir eru að sniffa þetta eða anda þessu að sér, en það skiptir engu máli því bæði er skaðlegt. Svo var einn krakki gómaður með rjómasprautu og blöðrur. Þetta virðist vera hlátursgas, svipað og tannlæknar nota til að mynda.“ Sævar segir að sér hafi einnig verið bent á það af öðrum íbúum að slíkar rjómasprautur hafi fundist við gömlu sundlaugina í Keflavík, sem sé í hálfgerðu eyði. „Þannig að þetta virðist vera eitthvað sport hjá þeim núna að stunda þetta. Mér finnst allt í lagi að foreldrarnir vakni til vitundar um það hvað börnin séu að bralla.“
Reykjanesbær Fíkn Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina Sjá meira